28.6.2007 | 02:11
Ekki skal gefist upp.
Heyrði utan af mér fyrr í kvöld að þeir Geiri á Goldfinger og eigandi Bóhem ætluðu að kæra bann á einkadansi til dómstóla því þeir telja þetta bann óréttlátt á alla vegu og þyki hart að þeim vegið.
Ég hinsvegar styð þetta bann heilshugar vegna þess að með einkadansinum er niðurlæging viðkomandi kvenna alger og það verður að stöðva.
Og er það ekki rétt hjá mér?Eru þessar vesalings stúlkur flestar komnar hingað í gegnum mannsal?
STÖÐVUM EINKADANS Á SÚLUSTÖÐUM Í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
330 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
ég er alveg sammála þér, en mér finnst karlarnir einsog t.d bæjarstjórinn ógurlegi, eiginlega niðurlægjast meira með því að sitja undir því að einhverjar stúlkur, hugsanlega í mansali, séu að glenna sig framan í þá gegnum einkadans. Það er niðurlæging
halkatla, 28.6.2007 kl. 07:03
Heyr heyr Korntop ... þetta er andinn. Hjartanlega sammála.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 28.6.2007 kl. 09:01
Ég er sammála þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.6.2007 kl. 10:22
Þarna er eg sko ekki sammála /Boð og Bönn þarna gera þetta bara verra ,stundað í skúmaskotum/Ef fólk vill horfa af hverju ekki/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 30.6.2007 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.