Ekki skal gefist upp.

Heyrði utan af mér fyrr í kvöld að þeir Geiri á Goldfinger og eigandi Bóhem ætluðu að kæra bann á einkadansi til dómstóla því þeir telja þetta bann óréttlátt á alla vegu og þyki hart að þeim vegið.

Ég hinsvegar styð þetta bann heilshugar vegna þess að með einkadansinum er niðurlæging viðkomandi kvenna alger og það verður að stöðva.
Og er það ekki rétt hjá mér?Eru þessar vesalings stúlkur flestar komnar hingað í gegnum mannsal?

STÖÐVUM EINKADANS Á SÚLUSTÖÐUM Í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL.
                                  KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

ég er alveg sammála þér, en mér finnst karlarnir einsog t.d bæjarstjórinn ógurlegi, eiginlega niðurlægjast meira með því að sitja undir því að einhverjar stúlkur, hugsanlega í mansali, séu að glenna sig framan í þá gegnum einkadans. Það er niðurlæging

halkatla, 28.6.2007 kl. 07:03

2 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Heyr heyr Korntop ... þetta er andinn. Hjartanlega sammála.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 28.6.2007 kl. 09:01

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er sammála þér.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.6.2007 kl. 10:22

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þarna er eg sko ekki sammála /Boð og Bönn þarna gera þetta bara verra ,stundað í skúmaskotum/Ef fólk vill horfa af hverju ekki/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 30.6.2007 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 205158

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

248 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband