23.6.2007 | 02:06
Erfiður riðill.
Nú fyrr í kvöld var dregið í riðla fyrir evrópumót landsliða í handknattleik sem fram fer í Noregi 17-27 janúar á næsta ári og dróst íslenska liðið með Frökkum,Slóvökum og Svíum og verður þessi riðill spilaður í Þrándheimi og fara að mig minnir 3 lið uppúr riðlinum en þetta er einhver erfiðasti riðillinn í mótinu en þegar litið er á hina riðlana þá megum við bara nokkuð vel við una held ég.
Undirritaður er þegar farinn að velta því alvarlega fyrir sér að fara til Noregs og styðja íslenska liðið en allt er þetta spurning um pening,ég ætlaði líka á HM sem var í Þýskalandi í byrjun þessa árs en maður sá hvergi auglýstar ferðir en nú verða allir tengiliðir notaðir til að þessi ferð kæmist á koppinn en það yrði mín fyrsta handboltaferð síðan ´93 þegar HM var haldið í Svíþjóð en við sjáum hvað setur.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
263 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Sammála erfiður riðill en fyrir þessum liðum getum við bæði unnið alla og tapað fyrir öllum.
Georg Eiður Arnarson, 23.6.2007 kl. 07:10
Mikið var gaman að lesa vitalið við þig í morgunblaðinu í morgun.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.6.2007 kl. 09:38
Gott viðtalið við þig Magnús. Þú ert greinilega önnum kafinn maður og til fyrirmyndar að þú skulir starfa svona mikið af félagsmálum fyrir fatlaða.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.6.2007 kl. 21:32
Virkilega gaman að lesa viðtalið. Gaman hvað þú ert duglegur og gefur mikið af þér til samfélagsins.
Af því að þú minntist á litla skólagöngu í viðtalinu þá langar mig að minnast á hversu góða stafsetningarkunnáttu þú hefur. Ég held ég hafi varla séð neina villu í blogginu þínu
Rúna Guðfinnsdóttir, 23.6.2007 kl. 21:40
Svíar eiga harma að hefna og Frakkarnir! Úff!! þetta getur orðið erfitt! En mér fannst það góður punktur hjá honum Óla Stef þegar hann talaðium að það ætti ekki að vera markmið að komast í milliriðil, þeir sem ekki stefna einu sinni á tindinn eru nú ekki líklegir til mikilla afeka - eða hvað?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 22:49
Sæll Georg:
Já þetta verður dúndurriðill en við höfum unnið Svía og Frakka á s.l ári og því ekki aftur.
Sæl kristín:
Takk fyrir það vinan,líkur til að þau verði fleiri á næstu vikum og mánuðum.
Sæl Jóna:
Já félagsmál ýmiskonar eru mér hugleikinn hvort sem það er stjórnarseta hjá handknattleiksdeild ÍR eða ÁTAK,nú skilst mér að þú eigir einhverfan son og ef ég yrði beðinn um að vinna fyrir einhverfa í einhverri mynd þá myndi ég líka gera það því fatlaðir eru líka fólk.
Sæl Rúna:Það var bara ekki hægt að koma því fyrir í viðtalinu en ég gekk í fornámm og svo í FB á íþróttabraut en hætti vegna tíðra kennaraverkfalla,stafsetningarkunnátta hefur alltaf verið mjög mikil hjá mér.
Sæl Anna:
Við tökum ÓLA bara á orðinu og vinnum þetta mót.
Magnús Paul Korntop, 24.6.2007 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.