Byrjunarlið Íslands.

Þá er byrjunarlið íslands fyrir leikinn í kvöld komið og lítur þannig út:

                                                      Markvörður:
                                                       Árni Gautur Arason(Valerenga)

                                                        Varnarmenn:
        Grétar Rafn Steinson(AZ Alkmaar),Ívar Ingimarson(Reading),Ólafur Örn Bjarnason(Brann) og Gunnar Þór Gunnarson(IFK Gautaborg)

                                                     Miðjumenn:
Birkir már Sævarson(Val),Arnar Þór Viðarson(Twente),Brynjar Björn Gunnarson(F)(Reading) og Emil Hallfreðson(Tottenham)

                                                         Framherjar:
                        Theodór Elmar Bjarnason(Celtic) og Hannes Þ Sigurðsson(Viking).

Koma svo strákar.

                                        ÁFRAM ÍSLAND.

P.s Hvernig líst ykkur á þetta byrjunarlið bloggvinir og lesendur góðir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Bara nokkuð vel.

Kristín Katla Árnadóttir, 6.6.2007 kl. 18:44

2 identicon

úff

skiptir þetta einhverju máli ...? ég ætla ekki að gera mér það að vona enn einu sinni að kraftaverk gerist á fótboltavellinum ...

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 205421

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband