NBA.

í nótt fór fram 4 leikurinn í úrslitaeinvígi NBA á austurstöndinni og mættust Cleveland og Detroit í Cleveland og var staðan fyrir leikinn 2-1 fyrir Detroit og var þetta annar leikurinn í Cleveland og þurftu heimamenn nauðsynlega að sigra til að halda einvíginu gangandi því tap hefði þýtt stöðuna 3-1 fyrir Detroit og þeir með 5 leikinn á heimavelli.

Varð þessi leikur jafn og spennandi eins og hinir 3 á undan og var staðan í leikhléi 50-43 fyrir heimamenn,í 3 leikhluta var eins og heimamenn væru svæfðir og leiddu gestirnir frá Detroit 67-65 og virtust vera með leikinn í höndum sér en í 4 leikhluta fór LeBron James í gang og átti frábæran fjórðung svo ekki sé nú minnst á leikstjórnandann og nýliðann Gibson sem skoraði að mig minnir 22 stig og brilleraði,en staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og næsti leikur verður í Detroit.

Kl 1 í nótt er svo 5 leikur San Antonio og Utah og ef San Antonio sigrar eru þeir komnir í úrslit NBA en ljóst er að Utah liðið mætir skaddað til leiks því þjálfarinn Jerry Sloan og leikmaðurinn Derek Fisher eru í leikbanni því þeir fengu báðir 2 tæknivillur og var því vísað úr húsi og því verður fróðlegt að fylgjast með í kvöld.

Ég spái því að heimamenn vinni öruggann sigur en sjón verður sögu ríkari.

NBA-I love this game.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já þannig virtist það vera í leik 4 í Utah,ekkert samræmi enda missa Utah þjálfarann/Jerry Sloan)og Derek Fisher í leikbann í kvöld.

Magnús Paul Korntop, 30.5.2007 kl. 18:27

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já,auðvitað.

Magnús Paul Korntop, 30.5.2007 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband