30.5.2007 | 16:33
NBA.
í nótt fór fram 4 leikurinn í úrslitaeinvígi NBA á austurstöndinni og mættust Cleveland og Detroit í Cleveland og var staðan fyrir leikinn 2-1 fyrir Detroit og var þetta annar leikurinn í Cleveland og þurftu heimamenn nauðsynlega að sigra til að halda einvíginu gangandi því tap hefði þýtt stöðuna 3-1 fyrir Detroit og þeir með 5 leikinn á heimavelli.
Varð þessi leikur jafn og spennandi eins og hinir 3 á undan og var staðan í leikhléi 50-43 fyrir heimamenn,í 3 leikhluta var eins og heimamenn væru svæfðir og leiddu gestirnir frá Detroit 67-65 og virtust vera með leikinn í höndum sér en í 4 leikhluta fór LeBron James í gang og átti frábæran fjórðung svo ekki sé nú minnst á leikstjórnandann og nýliðann Gibson sem skoraði að mig minnir 22 stig og brilleraði,en staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og næsti leikur verður í Detroit.
Kl 1 í nótt er svo 5 leikur San Antonio og Utah og ef San Antonio sigrar eru þeir komnir í úrslit NBA en ljóst er að Utah liðið mætir skaddað til leiks því þjálfarinn Jerry Sloan og leikmaðurinn Derek Fisher eru í leikbanni því þeir fengu báðir 2 tæknivillur og var því vísað úr húsi og því verður fróðlegt að fylgjast með í kvöld.
Ég spái því að heimamenn vinni öruggann sigur en sjón verður sögu ríkari.
NBA-I love this game.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Já þannig virtist það vera í leik 4 í Utah,ekkert samræmi enda missa Utah þjálfarann/Jerry Sloan)og Derek Fisher í leikbann í kvöld.
Magnús Paul Korntop, 30.5.2007 kl. 18:27
Já,auðvitað.
Magnús Paul Korntop, 30.5.2007 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.