Kosningar.

Jæja þá er þessum mest spennandi kosningum lokið og er ljóst að stjórnin hélt velli með minsta mun,kosningarnóttin var æsispennandi og komu lokatölur úr norðvestur kjördæmi ekki fyrr en upp hálf 9 en seinkun varð víst á kjörgögnum frá vestfjörðum.

Eins og ég sagði hélt ríkisstjórnin velli en mun hú sitja áfram?siðferðilega getur hún það en ekkert víst að hún sitji með svo tæpan meirihluta og ef það gerist að stjórnin fari að þá eru nokkrir möguleikar í stöðunni,vinstri stjórn er einn möguleikinn en hann er einna langsóttastur,persónulega vona ég að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin myndi næstu stjórn,en úrslitin sýna að Framsóknarflokkurinn geldur afhroð og formaður flokksins komst ekki einu sinni á þing og að fólk vill breytingar.

Nú tekur við stjórnarmyndun og gæti það tekið fljótt af en undirrituðum hugnast best XD ogXS en það kemur allt í ljós.

Vil að endingu hvetja fólk til að commenta meira og taka þátt í skoðanakönnuninni,en nóg komið í bili,meira síðar,eigið góðan dag og erið allt sem ég myndi gera.
                               KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Eigum við ekki bara að taka þetta upp á DVD?

Vilborg Traustadóttir, 13.5.2007 kl. 16:48

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég Sjálfstæðiskonan vil ekki fá B með okkur áfram,við erum sammála um það

Inga Lára Helgadóttir, 13.5.2007 kl. 23:08

3 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Emil áttu þér ekkert líf?

Hrólfur Guðmundsson, 14.5.2007 kl. 17:02

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það stefnir nú í eitthvað annað en D og S..hm

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 205224

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

227 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband