Helgin.

Helgin fór í ţađ ađ jafna sig eftir sambandsslitin og vortónleika skólans sem gengu mjög vel fyrir sig.
Nćstu 3 dagar verđa annasamir en annađkvöld spila hljómsveitir skólans Hrađakstur Bannađur og Plútó ásamt Dúó Aileenar og Ágústu á Domo í Ţingholtsstrćti(Domo er sagđur heitasti skemmtistađurinn í dag) og verđur aukaćfing fyrir ţessa rokktónleika í kvöld,en ţessir tónleikar eru á vegum Listar án landamćra 0g standa frá 20(8)-22(10) hvet ég sem flesta ađ mćta og sérstaklega bloggvini,ég lofa fantafjöri ţann tíma sem viđ erum á sviđinu.

Síđan á miđvikudagskvöldiđ er svo Menningarkvöld Átaks sem einnig er í tengslum viđ List án landamćra á Hressó kl 20(8)-22(10),ţar mun Ína Valsdóttir kynna nýjan bćkling Átaks og svo verđa skemmtiatriđi af ýmsum toga.

Á ţessu sést ađ nóg er ađ gera hjá kallinum og bara gaman ađ ţví ađ geta hjálpađ til,ţađ gefur manni mikiđ.
Ég vil ađ endingu hvetja ykkur sem bloggiđ mitt lesiđ ađ commenta á fćrslur,ţađ hjálpar mér ađ sjá hverjir lesa ţetta,einnig hvet ég ykkur ađ taka ţátt í skođanakönnum en skođanakönnunin ţessa stundina er áhugaverđ í meira lagi.
En nóg komiđ í bili,eigiđ góđan dag og geriđ allt sem ég myndi gera elskurnar mínar,meira síđar.
                                    KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Já hć ! Gott ađ ţú hefur nóg ađ gera,ţađ dreifir huganum frá brotna sambandinu. Nú veđ ég af stađ í skođanakönnunina :D

Ragnheiđur , 7.5.2007 kl. 11:58

2 Smámynd: Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir

jamm ţetta rettast maggi minn mer ţykir vćnt um ţig  og verđ alltaf vinkona ţin

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir, 7.5.2007 kl. 12:20

3 identicon

leitt ađ heyra međ sambandsslitin. Ef hún kunni ekki ađ meta ţig ţá ertu betur kominn án hennar ;)

Kv. Baldur Snartarmađur

Baldur (IP-tala skráđ) 7.5.2007 kl. 12:29

4 Smámynd: Ólöf

Kvitt fyrir innlit

Ólöf , 7.5.2007 kl. 12:46

5 Smámynd: Saumakonan

innlitskvitt frá Flensustöđum

Saumakonan, 7.5.2007 kl. 14:38

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.5.2007 kl. 20:13

7 identicon

KVITTT

Svana (IP-tala skráđ) 8.5.2007 kl. 00:44

8 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gangi ţér allt í haginn.  Kvitt frá kerlingafjöllum.

Vilborg Traustadóttir, 8.5.2007 kl. 02:22

9 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ţakka góđar óskir og öll innkvittin.
Kveđja frá söngstöđum.

Magnús Paul Korntop, 8.5.2007 kl. 03:20

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég sé ađ ţú hefur í nógu ađ stússast minn kćri.  Ţađ er gott.  Knús til ţín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.5.2007 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

264 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband