Mikið að gera.

Sæl öll.

Ekki hefur verið bloggað í tæpa viku vegna anna við eitt og annað en ætla að bæta aðeins úr því nú.

Á laugardaginn var stóðum við í List án landamæra fyrir gjörningnum"Tökum höndum saman"í kringum tjörnina en meiningin var að mynda 1000 manna hring og labba 1 hring en það komu "aðeins"300 manns,þetta sýnir okkur samt það svo ekki verður um villst að svona hugmyndir geta alveg gengið upp enda fór ekkert úrskeiðis við undirbúning.
Eftir gjörningin var haldið á "geðveikt"kaffihús í Hinu húsinu og fengið sér kaffi og með því góður laugardagur það.

Á Mánudagskvöldið var leiklistarkvöld í Borgarleikhúsinu og gekk það mjög vel,kjaftfullt og góð sýningaratriði,var ég settur í dyravörslu og látinn telja inn,það var skemmtilegt starf.
í gær var haldið á Hótel Borg að hitta Sæþór og Ísak og þaðan á kosningarskrifstofu Íslandshreyfingarinnar,það vakti athygli mína að kosningaskrifstofa flokksins í Kirkjukvoli er fyrir allt höfuðborgarsvæðið sem sýnir að peningar eru ekki allt,um kvöldið var stjórnarfundur hjá handboltadeild ÍR og svo sá ég Liverpool slá Chelsea út í vítaspyrnukeppni og leiddist það ekki.

Í kvöld er ljóðakvöld á Kaffi Hressó og þar ætla ég að troða upp með einhver ljóð og skemmta mér.

En nú er nóg komið í bili heyrumst fljótlega aftur
                                    KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

ja og Milan vinnur í kvöld og slær United út

Magnús Paul Korntop, 2.5.2007 kl. 17:22

2 Smámynd: Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir

áfram liverpool

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir, 2.5.2007 kl. 18:01

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég kvitta fyrir lesturinn og gaman að eignast þig sem bloggvin.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.5.2007 kl. 23:15

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott framtak hjá ykkur með tjörnina og list án landamæra sá fréttir af þessu.  Gangi þér vel Korntop minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

233 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband