27.4.2007 | 10:15
List án landamćra.
Sćl öll.
Í gćr var sett í Ráđhúsi Reykjavíkur listahátíđ Listar án landamćra og er ţetta 4 áriđ í röđ sem hún er haldin og fer ţví ađ vera árlegur viđburđur en hátíđinni er ćtlađ ađ leiđa saman fatlađa og ófatlađa einstaklinga í listsköpun í hinum ýmsu listformum(leiklist,myndlist,tónlist osfrv),
Á setnigunni kenndi ýmissa grasa,Lilja Pétursdóttir lék á hljómborđ,en svo hófst hin eiginlega dagskrá međ ţví ađ Ágúst Guđmundson kvikmyndagerđarmađur og formađur bandalags íslenskra listamanna(BÍL) setti hátíđina Bjarney Erla Sigurđardóttir spilađi áhljómborđ hiđ kunna íslenska ţjóđlag Sofđu unga ástin mín,Hörđur Gunnarson flutti ljóđ eftir sjálfan sig,Jón Ragnar Hjálmarson flutti nýtt rapplag,Linda Rós Pálmadóttir og Heiđa Eiríksdóttir fluttu 2 lög og Elísabet Jökulsdóttir flutti nokkrar örsögur,kynnar voru ţau Ólafur Sćvar Ađalsteinson og Unnur Ösp Stefánsdóttir og stóđu sig vel og var Ólafur alveg fantagóđur.
Nćstu 2 vikurnar eđa svo mun vera nóg um ađ vera ogćtla ég ađ tiltaka hér nokkur atriđi en of langt mál er ađ telja allt upp.
Í kvöld fer fram stuttmyndakeppni sérdeilda framhaldsskólanna í sal 2 í Háskólabíói.
Á morgunn laugardag mun verđa framinn gjörningurinn "Tökum höndum saman" á reykjavíkurtjörn og er ćtlunin ađ mynda hring í kringum tjörnina og ađ allir hópar verđi međ í ţessu,hefst ţessi gjörningur kl 1 en gangan sjálf kl 2,hvet ég alla sem ţetta kunna ađ lesa til ađ mćta á ţetta atriđi en höfundur ţessa gjörnings er kjarnakonan Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir.
Eftir gjörninginn fara svo allir á geđveikt kaffihús og handverkssýningu í Hinu húsinu en ţađ stendur frá kl 12 -17.
Ţann 30 apríl er leiklistakvöldiđ og erţađ geggjuđ stemming alltaf,ţann2 mai er ljóđakvöld á Hressó,8 mai eru rokktónleikar á Domo Ţingholtsstrćti og dagin eftir menningarkvöld Átaks,og svo ekki sé nú talađ um allar myndlistasýngarnar sem eru á nokkrum stöđum m.a Norrćna húsinu,ţessari hátíđ verđur svo slitiđ ţann 16 mai ţegar Fjölmennt og List á landamćra halda sameiginlega lokahátíđ(Ţetta er árshátíđ Fjölmenntar).
Ljóst er á öllu ţessu ađ dagskráratriđin eru mörg og af margvíslegum toga viđ allra hćfi og hvet ég sem flesta til ađ mćta á ţessa viđburđi.
Stjórn Listar án Landamćra skipa eftirtaldir:Magnús Korntop fyrir Átak,Friđrik Sigurđson fyrir Ţroskahjálp,Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir fyrir ÖBÍ,Bentína Björgólfsdóttir,Kristinn Ingvarson fyrir Hitt húsiđ og María Hildiţórsdóttir fyrir Fjölmennt,framkvćmdarstýra okkar hefur veriđ nú í 2 ár Margrét M Norđdahl og hefur hún stýrt ţessu af myndarskap,stundum eru menn ekki sammála um leiđir en ţađ leysist allt.
Viđ viljum ţakka öllum styrktarađilum sem styrktu ţessa hátíđ međ einum eđa öđrum hćtti kćrlrga fyrir,án ţeirra vćri ţetta ekki hćgt svo einfalt er ţađ.
Netfang okkar er list án landamaera.blog.is og síminn er 691 8756 vonast til ađ sjá ykkur sem flest á ţessari hátíđ.
KV;Magnús Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
123 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Takk Emil,ţetta er bara ţađ sem gefiđ er út í bćklingnum.
Magnús Paul Korntop, 27.4.2007 kl. 11:51
Hefur bara gleymst,ţađ getur alltaf gerst.
Magnús Paul Korntop, 27.4.2007 kl. 17:57
Hć nýji bloggvinur
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.4.2007 kl. 18:58
Velkominn í bloggheima
Agný, 2.5.2007 kl. 14:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.