Kominn á stjá.

Sæl öll,þá er þessu sumarfríi sem ég tók mér lokið og mál að hefja blogg að nýju en samt með þeim breytingum að það sem er að gerast í mínu lífi hefur forgang.

Það þýðir að pistillinn um hamingjusömu hóruna verður settur í salt og þess í stað mun ég skrifa frá sjálfum mér og hvað er að gerast hverju sinni en inn á milli koma kanski pistlar um mál líðandi stundar en stundum nennir maður ekki að blogga um hvað þessi þrískipta ríkistjórn gerir eða hugsar því hún er jú gersamlega óstarfhæf en verst að "heilög"Jóhanna og "strengjabrúðan"Steingrímur átta sig ekki á því og gera bara tómt bull

Engin kviðslitsaðgerð verður gerð að sinni sökum ofþyngdar minnar og er ég í startholunum að létta mig og líklega endar það með hjáveituaðgerð og yrði það bara fínt.

Ég er óvenju hress og glaður þó hitinn fari stundum alveg með mann.
en hafið það gott og heyrumst fljótlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Sæll Maggi, það er gott að þú sért að hressast.

Ég þekki þig nú ekki náið, en man fyrst eftir þér þegar við vorum 5 ára á róló í Breiðholtinu. Ég hef fylgst með þér með öðru auganu, úr fjarlægð alla tíð og get vottað að fáir státa af eins jákvæðu og heilbrigðu hugarfari og þú. Þín lífsafstaða ætti að vera öðrum til fyrirmyndar.

Ég veit ekki hvort þú manst eftir mér, en ég ólst uppá Hjaltabakkanum.

Hlakka til að lesa pistilinn um hóruna hamingjusömu.

Jón Ríkharðsson, 9.8.2010 kl. 12:48

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gaman að sjá þig aftur hérna Maggi, vonandi gengur allt vel hjá þér.  Ég tek undir með Jóni Ríkharðssyni, jákvæðni þín og lífsgleði hlýtur að vera mörgum fyrirmynd.

Jóhann Elíasson, 9.8.2010 kl. 13:33

3 identicon

Það væri flott að komast í hjáveituaðgerðina.

En ég er innilega sammála þér að þessi minnihlutaríkistjórn er með öllu óstarfhæf. Ég legg til að við myndum þjóðstjórn - og þar innanborðs væri ekkert af þessu fólki sem er á þingi í dag. Allt saman ónothæft fólk í vinnu.

Leifur P (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband