4.6.2010 | 13:06
Áfall.
Ég vildi bara láta vita að ég er kominn með kviðslit og þarf í skurðaðgerð síðar á árinu og ekki víst að ég lifi það af sökum þyngsla.
Enginn getur ímyndað sér hversu mikið áfall þetta er fyrir mig en þó mátti búast við þessu miðað við umrædda þyngd en mér var sagt að ef ég færi ekki í þessa aðgerð væri hætta á að þetta versnaði og leiddi mig til dauða þannig að aðgerðin verður ofan á,það getur allavega ekki versnað.
Ég hef ákveðið að taka þetta á bjartsýninni,gleðinni og gríninu sem ég er þekktur fyrir,þýðir ekki að væla neitt því slíkt hefur aldrei skilað neinu.
Ég bið ykkur sem bíðið eftir færslunum um hamingjusömu hóruna og lögleyðingu súludans með rökum að sýna mér smá biðlund í einhvern tíma.
kjósið í könnuninni.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Maggi þetta fer allt saman vel hjá þér - þú kemur hressari til baka eftir aðgerðina
Bjössi (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 13:13
Já, við bíðum þolinmóðir eftir færslunni. Vonum að allt fari vel.
PS: Gummi Hallgríms biður að heilsa og segir þér að vera hress
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 13:17
Auðvitað fer allt vel. Við eigum alltaf að vera bjartsýn, það gerir lífið mikið skemmtilegra.
Jóhann Elíasson, 4.6.2010 kl. 13:28
Sæll Maggi.
Þetta líst mér vel á . Og það er að gera eitthvað í málinu.
Kær kveðja á þig.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 14:28
Heill og sæll Magnús; sem og, þið önnur, hér á síðu hans !
Megi þér vel farnast, í þeim hremmingum; hverjar yfir þig ganga, Verst; fyrstu 3 vikurnar, að jafnaði - lagast upp úr því.
Það var; mín reynsla, vorið 1988, þá reyndar 29 ára.
Sígarettan; kom mér reyndar á stjá, strax í 1 viku, eftir skurðinn.
Megir þú endurnærður koma; í spjallheima á ný.
Með beztu kveðjum; úr öskustó Árnesþings /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 14:38
Þórarinn: Ég hafði ekkert val,ef ég geri ekkert í þessu er mikil hætta á að þetta versni og endi með andláti en ég kem örugglega sterkari til baka,þetta versnar allavega ekki.
Magnús Paul Korntop, 4.6.2010 kl. 15:08
Já fjandans kviðslit. Ég á við þennan fjanda að stríða einsog fleiri góðir menn.
Flott hjá þér að taka þessu með bjartsýni. Enda þýðir ekkert annað. Lífið er of stutt til að vera í fýlu og með áhyggjur.
Leifur P (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 22:00
Maggi mínar bestu baráttukveðjur,þetta vonandi gengur allt vel/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.6.2010 kl. 00:38
Þú ert kominn á bænarlista Maggi minn, og megi Guð geyma þig og blessa.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.6.2010 kl. 09:58
Hefur þú farið í aðgerð vegna kviðslits Leifur og sé svo,hvað er hún ca löng?
Magnús Paul Korntop, 5.6.2010 kl. 10:47
Takk Halli minn.
Magnús Paul Korntop, 5.6.2010 kl. 10:48
Takk fyrir það Guðsteinn Haukur,ekki veitir af bænunum þegar maður lendir í svona áföllum.
Magnús Paul Korntop, 5.6.2010 kl. 10:49
Fór í aðgerð á Sólvangi 2007 minnir mig. Og er orðinn góður
Hér eru upplýsingar um aðgerðina sem ég fékk hjá þeim
http://www.solvangur.is/default.asp?sid_id=20950&tId=1
Yndislegt starfsfólk á Sólvangi og þar er allt gert til að gera þetta sem best fyrir sjúklinginn
Leifur P (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 15:41
Þakka þér kærlega fyrir þetta Leifur Páll,þessar upplisýngar hjálpa mikið til og róa mig töluvert,ég er þó allavega meðvitaður um hvað ég er fara út í og er ekki eins kvíðinn.
Takk enn og aftur vinur fyrir þetta.
Magnús Paul Korntop, 7.6.2010 kl. 10:30
Ekkert mál vinur.
Leifur P (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 18:33
Guð veri með þér nú og einnig þegar þú ferð í aðgerð. Þú leyfir okkur að fylgjast með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.6.2010 kl. 22:45
Auðvitað geri ég það Rósa,það næsta sem gerist er að ég fer í læknaviðtal vegna aðgerðarinnar 3 águst klukkan 10´15
Magnús Paul Korntop, 17.6.2010 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.