3.2.2010 | 13:51
Íþróttaannáll.
Hér kemur íþróttaannáll og verður farið á hundavaði yfir sviðið og í svona annálum getur alltaf eitthvað gleymst og biðst ég fyrirfram velvirðingar á því en þá byrjum við.
Fótbolti karla:
Íslandsmeistarar:FH.
Bikarmeistarar: Breiðablik eftir sigur á FRAM 7-6 eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni.
Fjölnir og Þróttur féllu úr deildinni og í stað þeirra komu Selfoss og Haukar.
Knattspyrna kvenna:
Íslands og bikarmeistarar Valur en þær unnu Breiðablik 4-1 eftir framlengingu.
Ír og Keflavík féllu og í stað þeirra komu hafnarfjarðarliðin Haukar og FH.
Handbolti karla:
Íslandsmeistarar: Haukar.
Bikarmeistarar: Valur eftir sigur á Gróttu 27-21.
Víkingur féll úr deildinni en Grótta kom upp í staðinn,Stjarnan vann Aftureldingu í oddaleik um hitt sætið.
Handbolti kvenna: Stjarnan vann tvöfalt og í bikarúrslitunum unnu þær FH sannfærandi 27-22 minnir mig.
Frjálsar:ÍR tók alla stærstu titlana sem í boði voru.
Karfa:
Íslandsmeistarar: KR eftir æsispennandi einvígi við Grindavík.
Bikarmeistarar: Stjarnan eftir óvæntan en sanngjarnan sigur á KR 87-79.
Blak: Þróttur Reykjavík vann allt sem í boði var.
Enski boltinn:
Man United urðu enskir meistarar 3 árið í röð,þau lið sem féllu voru Newcastle,WBA og Middlesborough en upp komu Wolvew,Burnley og Birmingham.
Spænski boltinn:
Barcelona vann titilinn og raunar unnu þeir alla 6 titlana sem í boði voru.
NFL: Pittsbourgh Steelers unnu Arizona Cardinals í Superbowl en úrslitakeppnin var sú besta í manna minnum.
NBA: Los Angeles Lakers sigraði Orlando Magic 4-1 í lokaúrslitum NBA í júní.
Þetta er ekki tæmandi listi ef eitthvað gleymist eða ef einhverjar villur eru að þá biðst ég forláts,þetta er jú bara til gamans gert.
P:S: Það er komin ný könnun-ENDILEGA KJÓSA.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
hélt að þetta yrði meiri lesning og ýtarlegri annáll - því honum hefur ýtrekað verið frestað
en sé enga villu í fyrstu lesningu
Bjössi (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 14:07
Þessum annál hefur ítrekað verið frestað vegna veikinda Björn.
Magnús Paul Korntop, 3.2.2010 kl. 16:50
sorrý MAGNÚS - gott að sjá að þú ert búinn að ná þér
hélt að honum hafi verið frestað vegna þess að hann yrði ýtarlegri
Bjössi (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 16:59
Takk fyrir góðan annál. Fróðleg og skemmtileg upprifjun hjá þér.
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 17:43
Flott upprifjun. Skemmtilega uppsett hjá þér.
Maður fer bara að hlakka til næsta sumars eftir þessa lesningu. Einnig er alltaf gaman að lesa um NBA. Ég var mikill NBA fíkill hérna á árum áður en er eiginlega dottinn út úr NBA.
En takk fyrir þessa stórgóðu lesningu!
Leifur Páll (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 18:33
Kvitt: og gaman að lesa/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.2.2010 kl. 00:19
"Bikarmeistarar: Valur eftir sigur á Gróttu 27-21."
fór hann ekki 26-21???
Njáll B. (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 18:25
Fór hann 26-21?Eins og ég sagði í pistlinum á man maður ekki allt en takk fyrir þetta Njáll.
Magnús Paul Korntop, 4.2.2010 kl. 23:57
Þetta er rangt hjá þér Njáll. Hann fór 27-21 einsog Magnús sagði.
Sjá hér http://frettir.ruv.is/flokkar/ithrottir/handbolti?page=4
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 08:53
úrslitaleikurinn í bikarkeppnoi hsí Grótta - Valur fór 24 - 31 sjá
http://www.hsi.is/Motamal/mot_0800001754.htm
svo magnús - njáll - og aðalsteinn skoðið staðreyndir
bjössi (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 09:10
Ég biðst afsökunar, hef greinilega rangt fyrir mér.
En ég var nú á leiknum, en var sennilega búinn að drekka of marga bjóra :)
Njáll B. (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 18:49
Ég var búinn að gleyma að Newcastle féll í fyrra vor. Góður pistill.
Jón Halldór Guðmundsson, 11.2.2010 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.