Færsluflokkur: Ferðalög
12.12.2007 | 00:18
Clarksburg.
I gaer var farid til Clarksburg ad versla og borda a kinverskum veitingastad,er skemmst fra ad segja ad eg laradi mig af og eyddi um helmingnum af peningunum sem eg var med a mer,keypti nokkrar jolagjafir og svo hluti fyrir sjalfan mig og er eg mjog anaegdur med hvad eg keypti og hversu eg slapp vel verdlega sed.
Svo far farid a China buffet thar sem eg bordadi jsfnolikan mat og hamborgarahrygg og froskalappir en ekki saman tho og var hryggurinn serstalega godur,eg var ad koma i 5 sinn tharna svo starfsfolkid er farid ad thekkja mig tharna.
I dag var svo farid i videoverslun og keyptar myndir eins og Jurasic park og Innrasin fra Mars og klammynda en kaup a klammyndum er ordinn fastur lidur thegar eg kem hingad,eina sem eg er oanaegdur med er hversu litid urval er af dvd tonlistardoti svo eg kaupi thad bara seinna.
Frammundan er countrysyning her American Mountain Theatre med familiunni og korfuboltaleikur med Chad auk thess sem thad a ad bua til kokur ofl a sunnudaginn kemur en familian for i 2 tima jolasyngu i lest s.l sunnudag og thotti mer hun svona lala en slaem var hun ekki.
Vill einhver vera svo vaen/n ad segja mer hvernig Harry potter endar,eg aetla ekki ad lesa bokina en er ad heyra allskonar bull herna,sumir segja ad hann lifi af en adrir tala um ad hann deyji a seinustu bladsidu svo endilega segid mer hvernig thetta aevintyri endar kaeru bloggvinir og lesendur.
Their sem ekki vita tha er eg i Elkins i Vestur Virginiufylki og er 5 tima munur a milli min og ykkar svo ad thegar thid sjaid timann a faerslunni tha bakkid um 5 tima thvi island er 5 timum a undan en thad gerirtimabeltid,en hvad um thad,thar til naest farid vel med ykkur,thad geri eg.
KV:Korntop
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.12.2007 | 23:34
Frettir af kallinum.
Sael oll,hef verid ad berjast vid hostakost seinustu daga og hef verid med slaemann hausvverk i dag og legid fyrir bara en thetta lidur hja,thad er a kristaltaeru.
Amorgunn forum vid 4,eg,pabbi,Larry og Chad til DC ad sja leik i NBA milli Washington Wizzards og Phoenix Suns og thid getid rett ymindad ykkur hvad eg hlakka til enda sed marga leiki heima live en ekkert jafnast a vid ad vera a stadnum og aetla eg ad njota thessarar ferdar i botn,thad getid thid hengt ykkur uppa.
Hef pantad mer fot i gegnum King Zise og hef sloppid otrulega vel med verdid thi i kaupunum er ledurjakki ofl sem ekki er haegt ad fa heima nema a randyru verdi.
Eg blogga naest thegar eg kem til baka fra DC og tha faid thid skyrslum thad hvernig ferdin gekk og hvernig upplifun leikurinn var.
En thar til naest farid vel med ykkur elskurnar,thad geri eg.
KV:Korntop
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
30.11.2007 | 21:26
Bandarikin,her er eg.
Komid sael oll.
Er kominn hingad ut og var 12 tima a leidinni,fyrst flug i 6 tima og svo adrir 6 timar i keyrslu fra Baltimoe-Vestur Virginiu og svaf i 13 tima svo threyttur var eg.
Takk fyrir godar oskir mer til handa og sendi somu oskir til baka.
Laet heyra fra mer fljotlega,farid vel med ykkur elskurnar.
KV:Korntop
P.S.Her er kalt.
16.7.2007 | 18:08
Edinborg.
Sæl öll.
Þá er nú að segja aðeins af sér en hér er gaman að vera og margt að sjá og skoða en ekki var kastalinn skoðaður sökum úthaldsleysis en bætt verður úr því að ári því þá verð ég vonandi í betra formi og úthaldi en í dag.
Ætla að skoða safn á morgunn sem er geymir sögu Skotlands en saga landsins spannar yfir 5000 ár og því mikið að sjá og skoða sem tengist sögu þessa mergjaða lands en fólk hér er mjög vingjarnlegt og tilbúnir að aðstoða ef þörf krefur ekkert ósvipað og heima.
Læt þetta duga í bili,hafið það gott elskurnar meira síðar.
KV:Korntop
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM: