Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
17.11.2007 | 03:56
Trúarbrögð hér og þar.
Þessi færsla er ekki ætluð sem fræðsluefni heldur ætla ég loksins að segja mínar skoðanir á trúarbrögðum þ.m.t kristinni trú því öfgarnar eru víða og hef ég mínar skoðanir á því og hér er ekki um fávisku að ræða heldur skoðanir mínar.
Byrjum á Aröbum.Þeirra biblía er kóraninn og finnst mér öfgasinnaðir arabar túlka það ágæta rit út í æsar sbr að ofbeldi er mikið í þeirra röðum og þarf ekki nema að lesa fréttir þar um varðandi Mið-Austurlönd og víðar,enginn gleymir 11 september 2001.
Mér þykir Íslam vera mjög öfgakennd og öfgasinnar sem boða mikið ofbeldi gegnum oftúlkun á kóraninum og eru með því að skemma fyrir þeim múslímum sem vilja lifa í sátt og samlyndi við aðra trúarhópa,samkomuhús múslíma heita moskur.
Ásatrú er ein fárra trúarbraða sem ekki er öfgakennd,þar trúa menn á ása og er Óðinn þeirra æðstur og heita bænahús ásatrúarmanna hof og æðsti titll er Allsherjargoði,hef ég farið á nokkrar samkomur hjá ásatrúarmönnum og líkað vel enda finnst alltaf jafngamanáð lesa í íslendingasögunum hvernig þessir menn iðkuðu trú sína á milli þess sem þeir murkuðu lífið og hjuggu höfuðin hver af öðrum,ásatrú er eitthvað sem ég hvet fólk til að lesa sig til um,ég er alltaf á leiðinni að kafa dýpra í þá trú og vonandi kemur að því fljótlega.
Kristinn trú:Er við fyrstu sýn alveg meinlaus og hún er það vissulega en þegar dýpra er kafað þá kemur ýmislegt misjafnt uppúr kafinu.
Kaþólska:Er annar angi kristinnar trúar og er svo sem góð sem slík en ýmis boð og bönn get ég ekki sætt mig við eins og t.d bann Kaþólsku kirkjunnar við getnaðarvörnum og fóstureyðingu,á Írlandi þar sem sagt er að landsmenn séu kaþólskari en páfinn samþykktu heimamenn fyrir nokkrum árum að leyfa fóstureyðingu og voru það atkvæði Dyflinnarbúa sem réðu úrslitum,varðandi verjur þá tóku liðsmenn u2 með Bono í broddi fylkingar upp á því á tónleikum í Cork á Írlandi að henda smokkum til áhorfenda og hvað gerði kaþólska kirkjan á Írlandi?Ekkert,kirkjan þorir ekki í stríð við u2 því þá missir kirkjan unga fólkið,einnig hafa sumir prestar kaþólsku kirkjunnar verið staðnir að því að leita á unga drengi án þess að kirkjan geri nokkuð í málunum.
Lútherstrú:Trú sem Marteinn Lúter stofnaði um 1530(kom hingað til lands 1550)og sú trú sem fleiri aðhyllast en kaþólska trú,en á henni eru nokkrae öfgar sem hin ýmsu trúfélög í nafni kristni hafa fylgt og koma hér nokkur þeirra:
Vottar Jehóva:Neita að þiggja blóðgjöf því slíkt er bannað í þeirra biblíu,frekar deyr maanneskjan(í flestum tilfellum)þ.e.a.s. ef læknar grípa hreinlega ekki inn í og gefa viðkomandi blóð.
Mér þykir Vottar Jehóva frekir og leiðinlegir,tilætlunarsamir,pranga sig inn á fólk,boða trú sem enginn er,þeir halda ekki jól né páska á sama tíma og við,ég hef átt samskipti við félaga úr vottunum og vil helst vera laus við þennann trúarhóp.
Krossinn:Er svo öfgakenndur að það er ekki líkt neinu,þeir eru nánast eins og VG,á móti öllu,þeir líkja Rokktónlist og þungarokki við djöfulinn,eru á móti hommum og lesbíum og oftúlka biblíuna hreint ótrúlega og oft ekki heil brú sem þar er borið á borð að mínu mati, Krossinn er að mínu mati öfgasinnaðasti trúarhópurinn í kristinni trú en öll trúfélög eiga rétt á sér sér og margir sem aðhyllast þessategund trúarinnar,ég er bara og get ekki verið sammála henni.
Þegar ég var yngri þá var ég í KFUM og sótti gamla góða Vatnaskóg heim á hverju sumri og þar lærði maður Guðs orð,í KFUM ogK þar lærði maður að þú getur talað við GUÐ þegar þú vilt og þarft ekki kirkju til þess og hann hlustar.
Fleiri trúarhópa mætti nefna hér eins og t.d Bahaiatrú en þar sem ég þekki hana ekki þá sleppi ég henni.
Mér finnst öll trúarbrögð eiga rétt á sér en öfgarnar verða að minka en það mun aldrei gerast,mín von er sú að öll trúarbrögð geti lifað í sátt og samlyndi en nóg komið í bili.
KV:Korntop
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 04:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
11.11.2007 | 17:09
Múslímar.
Einn er sá þjóðflokkur sem hefur verið til frá því heimur byggðist,en það eru arabar en talað er um baráttu araba við ísaela í gamla testamenntinu en þar er greint frá hrakförum araba gegn Ísrael trekk í trekk.
í dag eru flestir arabar múslímar og þá nálgumst við betur efnið sem fjallað verður um í þessu bloggi en í þessum pistli ætla ég að reyna að greina á milli arabahópa t.d arabahópana sem berjast gegn Ísrael,svo eru það arabarnir í Írak,klerkastjórnin í Íran en of langt mál er að taka alla arabahópa fyrir þá verð ég að treysta á að einhverjir sem munu commenta á þessa færslu viti eitthvað um araba sem ég veit ekki um.
Í Miðausturlöndum eru 3 samtök Fatah(sem teljast til hófsamari araba)og Hamas(harðlínumenn með öfgakenndar skoðanir á trúnni og er einnig stjórnmálaarmur á svæðinuEinnig eru samtökin Jihad(Heilagt stríð) þarna en þau sverja sig í ætt við Hamas og starfa saman við hryðjuverkaárásir á Ísrael.
Í Írak eru það Shítar og Súnítar og svo er það klerkaveldið í Íram auk konungsveldisins í Saudí Arabíu.
En áfram með smjörið,að mínu mati eru Miðausturlönd fjær samkölluð púðurtunna,kemur það til af innbyrðisbaráttu Fatah og hamas á Vesturbakkanum og Gaza(Sjálfstjórnarsvæði Palestínuaraba) svo ég tali nú ekki um stefnu strangtrúaðra múslíma gagnvart bandaríkjunum og vesturlöndum en þar verður að koma fram sú heimska stefna Bush og félaga að vilja stjórna heiminum sama hvað það kostar og er barátta öfgasinnaðra múslíma skiljanleg en er fyrir löngu farin úr böndunum og vert að stöðva þá hryðjuverkaröldu er þar geisar en þær ganga út á sjálfsmorðsárásir og enginn er óhultur fyrir þeim,einnig eru hryðjuverkaárásirnar 11 september 2001 þörf áminng.
Í þeim árásum endurspeglaðist sem öfgasinnaðir múslímar bera í garð bandaríkjanna og vesturlanda,meðlimir hryðjuverkasamtakanna Al Quieda létu sér ekki muna um að stela flugvélum með farþegum innanborðs og fljúga þeim á valin skotmörk eins og tvíburaturnana í New York en þessar árásir og aðrar eftir það
komu vegna innrásar fjölþjóðhersins í Írak sem hafði það eina hlutverk að koma Saddam Hussein frá völdum og eftir að því var lokið átti þessi her að fara úr landi og leyfa írökum sjálfum að koma á lýðræði.
Í gegnum aldirnar hafa arabar kynslóð eftir kynslóð heilaþveigið þá sem halda skulu uppi merkinu og berjast gegn óvininum sem eru:Ísrael,Bandaríkin og vesturlönd,hófsamir múslímar eins og Fatah hafa vissulega barist gegn þessum óvini en hafa haldið sig til hlés og ekki viljað ganga veg Hamassamtakanna með útrýmingu ísrealsríkis.
Ekki má heldur gleyma því að fyrir um 3 árum tæpum varð allt gersamlega vitlaust í arabaheiminum þegar Jyllandsposten birti mynd af Múhammeð spámanni og urðu danir og 16 aðrar þjóðir fyrir barðinu á blóðheitum snældubrjáluðum múslímum en að mínu mati gengu danir OF langt.
Mín skoðun á múslímum er þessi:
Fatah á að stjórna sjálfstjórnarsvæðum palestínu(Vesturbakkanum og Gaza)þessari púðurtunnu sem springur við minnstu snertingu´því öfgasinnar eins og Hamas hafa sýnt með hegðan sinni að það verður ekki friðvænlegt á svæðinu.
Öfgasinnaðir múslímar er stórhættulegur hluti múslíma sem best væri að uppræta sem fyrst,þessi þjóðflokkur hefur lifað á þessaari jörð um aldir,menning þeirra framandi og lífsvenjur aðrar en við hér á vesturlöndum eigum að venjast.
Arabaheimurinn er mörgum hulinn og því fyrr sem við skiljum hann því betra.
Þeirra biblía er KÓRANINN sem margir múslímar skilja sem yfirráð á jörð,slíkt má ALDREI GERAST,ALDREI NOKKURN TÍMANN,við þurfum ekki nema að fara til Afghanistan og sjá meðferð þeirra á konum meðan þeir stjórnuðu landinu.
En semsagt:Múslímar er þjóðflokkur sem bera verður virðingu fyrir, öfgasinnaðir múslímar skemma þó fyrir og stunda hryðjuverk í þágu málstaðar sem enginn skilur og nota ætti önnur meðul við,útrýmun öfgum,sjálfsmorðsárása og öðru illgresi úr múslímaheiminum þá bíður þeirra betri framtíð með sjálfstæðu palenstínsku ríki,fáfræði okkar á íslam er mikil og hana þarf að bæta því öll trúarbrögð eiga rétt á sér en til að skilja trúna,siði og menningu hennar þarf að læra hana.
Ég er ekki á móti aröbum/múslímum en hreinsum illgresið burt áður en það verður um seinann.
Farið vel með ykkur-Meira síðar-KV:Korntop
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum