Færsluflokkur: Bloggar
5.7.2007 | 09:51
Fjölmennt.
Einn er sá skóli í Reykjavík sem hýsir fatlaða nemendur eldri en 20 ára og heitir Fjölmennt(Fullorðinsfræðsla fatlaðra)og hefur aðsetur í Borgartúni 22 en einnig er kennt á Túngötu 7 og þar eru geðfatlaðir nemendur,einnig er Fjölmennt með útibú á Selfossi og Akureyri.
Fjölmennt býður upp á námskeið af margvíslegum hætti allt frá handavinnu til söngs og eru 2 hljómsveitir við skólann,Plútó og Hraðakstur bannaður auk þessara banda eru smærri hópar sem koma fram á tónleikum skólans bæði jóla og vortónleikum en það sem ég ætla að gera hér að umtalsefni er húsnæðisvandi skólans sem er svo sannarlega ærinn og þarfnast Fjölmennt nýs húsnæðis helst í gær.
Þegar ég hóf söngnám í janúar 1999 var skólinn staðsettur í Blesugróf 27 og var alfarið í eigu ríkisins en árið 2001 gerðu Þroskahjálp og ÖBÍ með sér samning þar sem hvort félag átti helmingshlut með föstu framlagi frá ríkinu.
Frá 2003 hefur Fjölmennt verið í Borgartúni 22 og ljóst er að það húsnæði er ALLT OF LÍTIÐ og þörf á nýju húsnæði sem allra fyrst því núverandi húsnæði er fyrir löngu búið að sprengja allt utan af sér, fyrir um 2 árum að mig minnir átti Fjölmennt að fá húsnæði að Grensásvegi 12 en þegar til kom þá var ekki einu sinni byrjað að hreinsa til eftir fyrri starfsemi,húsnæðið var dæmt óhæft og hrakhólar skólans eftir húsnæði héldu áfram og ekki sér fyrir endann á þessum vanda í náinni framtíð,því miður.
Sem nemandi við Fjölmennt hef ég áhyggjur þungar af stöðu mála,sívaxandi nemendafjöldi í svona litlu húsnæði gerir bara illt verra,fjárframlag ríkisins til Fjölmenntar er of lítið enda mikið og gott starf unnið við skólann en viðvarandi húsnæðisskortur setur skólanum þröngar skorður.
Síðasta haust breytti stjórn skólans um kúrs og fékk nú nemandi bara 1 námskeið í stað tveggja áður og er þetta gert til að fleiri komist að og er það glapræði að mínu mati
Eins og ég sagði áðan þá hef ég áhyggjur þungar af stöðu mála og ljóst að leysa þarf úr þessum vanda sem fyrst,t.d vil ég að söngkenslan verði flutt í hentugra húsnæði þar sem hljómsveitirnar geti æft markvissar án þess að raska annari kenslu en ekki eru allir sammála um það en eitthvað verður að gera það er alveg morgunljóst,ríkið hefur ætíð litið á fatlaða sem 2 og jafnvel 3 flokks persónur því og því viðhorfi þarf að breyta sem skjótast,einnig mætti auka fjárframlög til starfsemi Fjölmenntar verulega.
Fatlaðir hafa alltaf þurft að berjast fyrir sínum málum sjálfir og í þessu máli verður baráttan löng og ströng,þörfin fyrir nýju húsnæði er brýn og því fyrr sem úr rætist því betra,við munum allavega berjast fyrir þessu máli hér eftir sem hingað til.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.7.2007 | 08:29
Óréttlæti á hæsta stigi.
Það var og,þetta er mesta óréttlæti sem ég veit um að fötluð ungmenni fái ekki nema part af því sem ófatlaðir jafnaldrar þeirra fá.
Er ekki kominn tími til að breyta þessu og greiða fötluðum ungmennum jafnhá laun til jafns við aðra?
Í þessu tilfelli sem hér er til umfjöllunnar munar þennann einstakling um 20 þúsund krónur sem er bara mjög mikill peningur,mér þykir þetta með lífsins ólíkindum að slík mismunun geti átt sér stað í nútímaþjóðfélagi en minnihlutahópar hafa víst þurft að berjast fyrir rétti sínum í gegnum tíðina og þessa svívirðu verður að stöðva og hugarfarsbreyting að eiga sér stað.
KV:Korntop
![]() |
Fötluð ungmenni fá ekki full laun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
3.7.2007 | 00:57
Hvað næst?
![]() |
Stálu líkani af kirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.7.2007 | 00:54
Hvenær lærir fólk?
Þetta fer nú að hætta að vera fyndið sko,nú keyrði enn einn ölvaður ökumaður á ljósastaur,hvað hafði aumingja ljósastaurinn gert manninum?ég bara spyr.
Hvað þarf til að ökumenn hætti að keyra undir áhrifum áfengis og vímuefna?Spyr sá sem ekki veit.
![]() |
Ók ölvaður á ljósastaur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 00:57
Pælingar um femínista.
Einn er sá hópur sem ég hef verið að velta mér uppúr seinustu 2-3 vikur en það eru femínistar,hefur þessi hópur komið mér fyrir sjónir sem hópur sem vill banna allt og vill konur í helstu embætti og berst með kjafti og klóm fyrir jafnrétti kynjana og kvenfrelsi og finnst mér það bara gott mál,en þarf femínista til?Spyr sá sem ekki veit.
Einnig hafa femínistar barist fyrir því að klámblöð verði tekin úr hillum bókaverslana og annað í þeim dúr svo eitthvað sé nefnt,einnig berjast þeir gegn ofbeldi,nauðgunum og þess háttar.
En það sem ég er aðallega að pæla í er hugmyndafræði femínista en ljóst er að skoðanir fólks (og þ.m.t. mín)er byggð á fáfræði enda hafa femínistar aldrei verið skilgreindir eða fyrir hvað þeir standa, hver er t.d hugmyndafræði og gildi femínista?hver eru helstu baráttumál þeirra?Ég átti bloggvini hér sem ég missti sökum þess að ég talaði illa um femínista og eins og venjulega að þá var sú umræða byggð á fáfræði,ég held að meginþorri íslendinga skilji ekki femínista og dæmi þá sem öfgahóp,það vil ég ekki gera því eins og ég hef sagt áður að þá er er þetta fólk sem vill vel,ég hef sjálfur dæmt femínista í raun án þess að vita eiginlega fyrir hvað þeir standa og því vil ég reyna að læra eitthvað um þennann hóp.
Þessi pistill er ekki skrifaður í illu heldur til að auka þekkingu mína og skilning á femínistum,ljóst er að fáfræði fólks er mikil þegar kemur að hópum eins og femínistum og úr því þarf að bæta.
Ég vil hér með biðja þá femínista sem sjá og lesa þessa síðu að reyna að útskýra fyrir mér,bloggvinum og lesendum þessarar síður fyrir hvað femínistar standa og þá sérstaklega hugmyndafræðina svo að ég ofl skiljum baráttuaðferðir þeirra tilgang og markmið,í von um skjót viðbrögð.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.7.2007 | 03:15
Fréttir vikunnar.
Sæl öll,þá er komið að fréttapistli vikunnar og verður að segjast eins og er að ekki var nú mikið fréttnæmt að mínu áliti en ef ykkur finnst ég hafa gleymt einhverju þá endilega setjið það í comment en eins og síðast þá eru þetta þær fréttir sem ég taldi fréttnæmt í vikunni,verði ykkur að góðu elskurnar mínar.
Mál málanna var eins og áður vinur minn Emil Ólafsson en mál hans tóku á sig ýmsar myndir í vikunni,á þriðjudagskvöld var hann í viðtali í Ísland í dag vegna ásakanna sem á hann eru bornar á bloggsíðu Elíasar Halldórs Ágústsonar um dreifingu á barnaklámi við annann mann árið 1999 og neitaði hann sök og fannst mér hann koma vel út úr þessu viðtali og verð ég að segja að það var rétt ákvörðun hjá honum að fara í þetta viðtal en líklega eru einhverjir þarna úti mér ekki sammála og það er fínt því þá skapast umræður og þá er tilgangnum náð en hefði hann ekki farið í þetta viðtal þá hefði málið litið ansi illa út fyrir hann það eina sem mér fannst ekki við hæfi var bolurinn sem hann var í.
Daginn eftir var bloggsíðu hans lokað vegna ítrekaðra brota á skilmálum mbl og verð ég að segja það að það var rétt ákvörðun því skrifin voru ekki beint falleg,sérstaklega ekki þegar kom að femínistum og konum og jafnrétti þeirra og baráttu fyrir kvenfrelsi en mér finnst að fyrst þessari síðu var lokað að þá verði að halda áfram og klára verkið því nokkrar síðurnar á moggablogginu eru lítt skárri,en Emil opnaði bara nýtt blogg á nýjum server og má búast við honum í sama ham þar.
Í lok vikunnar fór Emil svo í felur vegna hótanna og er hann enn í felum þegar þetta er skrifað.
Annað mál sem fór hátt í vikunni var að 5 unglingspiltar á Akureyri á aldrinum 16-21 rændu hundi af sjaldgæfri hundategund(Chineese eitthvað)settu hann í tösku og spörkuðu henni á milli sín þar til hanjn lést,virkilega viðbjóðslegt enda létu viðbrögð almennings ekki á sér standa og fór mikil bylgja af stað þar sem ódæðið var fordæmt og mættu um 100 manns til "kertavöku"á Geirsnefi paradís hundaeigenda,það nýjasta í þessu er svo það að einum þessara manna hafa borist líflátshótanir og er það að mínu viti kanski fulllangt gengið en þessi hörmulegi verknaður er með þeim viðbjóðslegri sem ég hef lesið og heyrt um í mörg ár.
Enn og aftur voru bílstjórar að kítla pinnann of mikið og hafði lögregla vart undan að taka hraðskreiða ökuþóra fyrir glannaakstur, og ég held að fólk læri ekki fyrr en ökutæki verði gerð upptæk og hátt verð verði sett við að leysa þau út.
Einnig var í vikunni stórt fíkniefnamál þar sem "lítil"6 kg"af kókaíni fundust á Litháa sem var að koma frá Kaunas en þar virðist vera
starfrækt kókaínrækt sem flytur allt þetta magn hingað en alveg er það merkilegt hvað Litháar eru lagnir við að lenda í klónum á íslenskum toll og lögreglumönnum.
Í vikunni lét Tony Blair formaður breska verkamannaflokksins af embætti forsætisráðherra breta eftir 10 ár og 2 mánuði í starfi og við tók Gordon Brown og byrjaði hann á því að hreinsa ærlega til í ráðherraliðinu því þegar fyrsta stjórn hans var kynnt höfðu 11 ráðherrar fengið að fjúka og aðrir höfðu verið færðir til.
Að endingu má geta þess að KR-ingar unnu sinn fyrsta sigur í Landsbankadeildinni er þeir sigruðu FRAM í 8 umferð 2-1 en í þessum leik börðust bræður en Teitur Þórðarson þjálfar KR og Ólafur Þórðarson þjálfar FRAM,í sömu umferð kjöldrógu Valsmenn FH-inga 4-1 og við það helst spennan í deildinni.
Fleira er ekki í fréttum,fréttalestri er lokið.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.6.2007 | 22:19
Góður dagur.
Fór í sund með Dagbjörtu og Emil í Laugardalslaugina og þvílíkur fólksfjöldi,vá,en þegar veðrið er eins og það hefur verið seinustu vikuna að þá flykkist fólk í sundlaugarnar en þessu fylgir mikið kynferðislegt áreiti því eins og gefur að skilja að þá er mikið af kvenfólki þarna ekki síður en körlum og geisla þær af kynþokka,svo miklum að ég á í eilífu stríði við sjálfan mig og er ég örugglega ekki sá eini sem svo ástatt er um,mér finnst reyndar ekkert mjög þægilegt að vera úti í svona miklum hita vegna mígrenis og höfuðverkja en nú veit ég hvernig það er að vera á sólarströnd.
Eftir sundið fórum við Dagbjört í Nettó Mjóddinni þar sem hún lánaði mér fyrir mjólk og þvíumlíku og síðan fór Dagbjört heim en ég tók taxa heim til mín með matinn og síðan hef ég eytt restinni af kvöldinu í að sofa því ég svaf frekar lítið í nótt.
En ég læt þetta gott heita í bili en blogga aftur fljótlega.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.6.2007 | 13:50
Latur.
Í dag ætla ég ekki að gera neitt nema kíkja í sund með Dagbjörtu, síðan á að versla aðeins í Nettó smávegis annars ætla ég að taka það rólega um helgina,fara í boð hjá Ottó svo er það auðvitað Copa America(Suður Ameríkukeppnin í knattspyrnu)allavega 4 leikir sem ég ætla að sjá en SÝN sýnir alla leikina beint.
En ég blogga aftur í dag en eigið góðan dag gott fólk.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.6.2007 | 09:09
Konugreyið hitti ekki.
Það skyldi þó aldrei vera?
![]() |
Höfuðverkurinn stafaði af byssukúlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2007 | 00:58
Er stopp.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
103 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Stoltur af því að vera íslenski draumurinn
- Þingmenn laskaðir eftir síðasta þing
- Rannsókn á mannskæðum eldsvoða lýkur á næstu dögum
- Umsóknir metnar á grundvelli gagna
- Komst lífs af og barðist með skæruliðasveitum
- Ég er nú kannski ekki merkilegur stjórnmálamaður
- Heilu gengin oft vistuð saman
- Allt á floti í Laugardalnum