Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Kominn aftur.

Jæja,þá er maður nú kominn aftur eftir nær 2gja vikna hvíld og kem því endurnærður og vel hvíldur eftir þessa góðu hvíld og mun vera duglegur við að blogga næstu daga,vikur og mánuði og bara gott mál það.

Átti góð jól og áramót og notaði þau til að jafna mig endanlega eftir veikindin sem á mér hafa dunið undanfarið og vona ég svo innilega að þau séu að baki enda búinn að taka út minn skammt af þeim.

Á mánudaginn fer ég að vinna hjá nýju fyrirtæki sem stofnað var í dag en hefur þó verið starfandi frá í mars að mig minnir en verður sjálfstæð eining innann Norrvíkur og heitir Bakkinn-vöruhótel en þá bætist Kaupás við lagerinn enda nægt pláss til (12000 fm2) til umráða.

Á næstu dögum munu koma hér annálar og eins og í fyrra verða þeir 3 talsins,Fréttaannáll þar sem ég mun fara yfir það sem mér þótti merkilegast,síðan kemur persónulegur annáll og svo sportánnáll en af nægu er að taka svo haldið ykkur fast og bíðið spennt.

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband