Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Meistaradeild Evrópu.

Eftir rúma 1 klst hefjast seinni leikirnir í 8 líđa úrslitum Meistaradeildar evrópu í knattspyrnu,eigast ţar viđ annars vegar Liverpool-PSV Eindhoven á Anfield Road og á Allianz vellinum í Nunchen eigast viđ Bayern Munchen og AC Milan,ekki ćtla ég ađ tala mikiđ um leikinn á Anfield ţví ţar sem ţeir sigruđu fyrri leikinn 0-3 ţá er frćđilegur möguleiki á ađ ţeir klúđri ţessum leik og spái ég hiklaust Liverpool sigri 4-0.

Í hinum leiknum er allt annađ í gangi ţví jöfnunarmark Dan Buyten á síđustu sekúndu í uppbótartíma setti allt á annann endann er hann jafnađi 2-2,ţessi leikur verđur alveg örugglega mjög spennuţrunginn en einhvernveginn lćđist ađ mér sá grunur ađ AC Milan eigi eitthvađ inni og láti sverfa til stáls og reyni ađ skora snemmma og loki svo vörninni hjá sér en ég held ađ sú tilraun misfarist og Bćjarar vinni ţetta 2-1 en sjón er sögu ríkari,ég kem svo međ úrslitin og hugleiđingar um undanúrslitin í kvöld.

Ég lćt fylgja međ spá um leiki kvöldsins og endilega commentiđ og segiđ ykkar skođun.

Liverpool 4-0 PSV

Bayern Munchen 2-1 AC Milan.

KV:Korntop.


Njarđvík.

Jćja góđir hálsar ţá er ađ blogga ađeins hérna,en ég fór međ rútunni í gćr um hálf 3 leytiđ frá BSÍ og til Alvildu vinkonu minnar sem ţar býr ásamt Ali (Nýja manninum hennar frá Marokkó) sonum sínum 2 Axel og Ţorsteinn og Emil vini mínum,kom ég um hálf 4 og hitti Emil í Njarđvíkursjoppunni svokölluđu,keyptum gos á rándýru verđi og röltum svo á Brekkustíginn en ţar býr ţessi kjarnafamilía.

Um kvöldiđ fórum viđ Emil ađ sjá leik 1 í lokaúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik og áttust ţađ viđ liđ Njarđvíkur og KR sem heimamenn í Njarđvík unnu 99-78 eftir furđulegan seinni hálfleik en stađan í leikhléi var 58-44 fyrir UMFN,eftir 3 leikhluta var stađan hinsvegar orđin 70-72 fyrir KR en  síđasta leikhluta sigruđu heimamenn 29-6 og ţar međ leikinn,skemmtilegur leikur sem lofar góđu um framhaldiđ.

Jćja,efyir leikinn fórum viđ aftur heim og fengum okkur í gogginn kjöt af bestu sort og franskar međ,svo var borđađur eftirréttur(ís og bananar) og svo var spjallađ langt frameftir,í dag fékk ég ađ prófa ţetta arabíska margumtalađa brauđ og olli ţađ ekki vonbrigđum,hélt ég svo heim međ 4 rútunni í dag.

Ţessi ferđ var skemmtileg og náđi ég ađ kynnast Ali mjög vel,eđalmađur ţar á ferđ,eitthvađ svo blátt áfram og skemmtilegur náungi.

Ég verđ aftur ţarna um helgina ţví ţá á Emil afmćli og ţá verđur sko slett úr klaufunum.

Ég ţakka kćrlega fyrir mig og ţessar frábćru stundir sem ég átti ţarna.

Takk fyrir mig,KV:Maggi.


Gleđilega páska.

Sćl öll.

Loksins kominn í samband eftir miklar hremmingar sem kostađi kaup á nýju lyklaborđi og nýrri mús,
en nú eru ţau mál leyst í bili.

Átak hélt vorhátíđ í 1x í gćrkvöldi međ mat leikjum og balli og gekk svona líka glimrandi vel.

Ćtla ađ japla á páskaeggjum á eftir og fer svo til tengdó í mat í kvöld og svo á morgunn verđur haldiđ til Njarđvíkur ađ heimsćkja Alvildu og Ali en ţangađ fer ég alltof sjaldan og ekki laust viđ ađ ég ćtla ađ skemmta mér konunglega,m.a ćtla ég ađ skella mér á leik í körfunni en 1 leikur í úrslitunum milli Njarđvíkur og KR verđur einmitt annađ kvöld og ćtla ég ađ taka Emil međ en nú er nóg komiđ af blađrinu í bili ég óska lesendum síđunnar gleđilegra páska eigiđ góđan dag.
                  KV:Korntop.

 


Aprílgabb.

Vegna bloggs í gćr um ađ ég hefđi veriđ kallađur til vegna manneklu skal tekiđ fram ađ um gabb var ađ rćđa.

Eins og ţeir sem ţekkja mig best vita ađ ţá er ég of ţungur og ekki nógu góđur til ađ spila međ handknattleiksliđi ÍR.

var ţetta eingöngu sett upp vegna 1.apríl.


Fyrsti leikur eftir langt hlé.

Hringt var í Korntop og hann beđinn um ađ mćta í leik ÍR gegn Stjörnunni í Ásgarđi í dag kl 16 ţví sökum manneklu ţá vantar leikmenn,en ţar sem kallinn er orđinn 41 árs er ekki víst ađ hann endist lengi sökum úthaldsleysis en ţeir sem vilja sjá kallinn í búningi ÍR mćti í Garđabćinn og fylgjast međ herlegheitunum.

« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 205162

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

245 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband