Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
3.10.2007 | 20:41
Haustpest og fleira.
Hvađ haldiđ ţiđ?Haldiđ ţiđ ekki ađ ég sé kominn međ pest enn einu sinni svona á haustin,ţetta lýsir sér í hausverk,hósta og hnerra,bíđ bara eftir ađ kvefiđ komi líka og alltaf ţegar ég fć ţennann viđbjóđ ţá er ég rúmliggjandi allavega í viku-10 daga en ég ćtla ađ taka ţví rólega nćstu 3-4 daga og reyna ađ fá mig góđan.
Seint í gćrkvöldi átti ég aldeilis skemmtilegt samtal viđ Ragnheiđi bloggvinkonu og var sérlega skemmtilegt ađ tala viđ hana um allt milli himins og jarđar og ţađ var eins viđ hefđum ţekkst í mörg ár og urđum viđ margs vísari hvort um annađ enda rćddum viđ saman í nokkra tíma og tíminn bara flaug áfram.
En nú er mál ađ linni í bili en ţeir sem vilja tala viđ mig á msn ţá er slóđin kraftakall@gmail.com
KV:Korntop
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
3.10.2007 | 03:12
Framsókn grćtur.
Jćja,ţá er Framsóknarflokkurinn byrjađur sinn vanalega söng í stjórnarandstöđu ţar sem allt er ađ fara til fjandans í íslensku samfélagi og fer Guđni Ágústson ţar fremstur í flokki enda formađur flokksins.
Heyriđi mig nú,ţessi flokkur var viđ völd í 12 ár og hefur allann ţann tíma til ađ breyta hlutunum og gera eitthvađ en gerđu ţađ ekki og koma nú í upphafi ţings og vćla og vola yfir ţví ađ allt sé hér á heljarţröm.
Ég veit ekki međ ykkur en ţetta kalla ég ađ henda steinum úr glerhúsi,hvađ finnst ykkur?
KV:Korntop
![]() |
Guđni Ágústsson varar viđ ţenslu í atvinnulífinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.10.2007 | 18:28
Ósvífni.
Í hádegisfréttum á Stöđ 2 í dag kom fram ađ Róbert Árni Hreiđarson ćtli ađ áfrýja úrskurđi Hérađsdóms Reykjavíkur sem kveđinn var upp í seinustu viku ţess efnis ađ hann skuli sćta 3 ára fangelsi óskilorđsbundiđ og greiđa miskabćtur og sakarkostnađ auk málsvarnarlauna verjanda ennfremur sem hann mótmćlir ađ lögmannsréttindi hans séu afturkölluđ.
Hverskonar ósvífni er ţetta eiginlega?Öll sönnunargögn vinna gegn honum og sýna ţau ótvírćtt sekt hans í ţessu máli,ég vona ađ Hćstiréttur taki nú ekki upp á ţví ađ milda dóminn ţví mér finnst ađ ţessi dómur eigi ađ standa og mćtti jafnvel ţyngja hann en ţessi víđsjárverđi mađur á ađ taka út sekt sína en viđbrögđ hans sýna svo ekki verđur um villst ađ hann iđrast einskis og neitar áfram sekt og fer fram á sýknu,slík er ósvífnin,ég hvet ykkur bloggvinir og lesendur góđir til ađ commenta á ţetta og segja ykkar skođun.
Ég tala hreint út:Ţessi glćpamađur á ţađ skiliđ ađ dúsa í fangelsi nćstu 3 árin. basta.
Ég gćti sagt meira um ţetta mál svo reiđur er ég en ćtla ađ láta ţetta duga í bili.
KV:Korntop
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
1.10.2007 | 13:17
Alţingi sprengt í loft upp?
Nei,nei,bara árleg sprengjuleit í upphafi ţingsetningar á haustin en ekki úr vegi ađ passa ţingmenn okkar fyrir hugsanlegum árásum manna sem vilja sprengja ţingiđ í loft upp.
![]() |
Hefđbundin sprengjuleit í Alţingishúsinu fyrir ţingsetningu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
258 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady