Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
3.10.2007 | 20:41
Haustpest og fleira.
Hvað haldið þið?Haldið þið ekki að ég sé kominn með pest enn einu sinni svona á haustin,þetta lýsir sér í hausverk,hósta og hnerra,bíð bara eftir að kvefið komi líka og alltaf þegar ég fæ þennann viðbjóð þá er ég rúmliggjandi allavega í viku-10 daga en ég ætla að taka því rólega næstu 3-4 daga og reyna að fá mig góðan.
Seint í gærkvöldi átti ég aldeilis skemmtilegt samtal við Ragnheiði bloggvinkonu og var sérlega skemmtilegt að tala við hana um allt milli himins og jarðar og það var eins við hefðum þekkst í mörg ár og urðum við margs vísari hvort um annað enda ræddum við saman í nokkra tíma og tíminn bara flaug áfram.
En nú er mál að linni í bili en þeir sem vilja tala við mig á msn þá er slóðin kraftakall@gmail.com
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.10.2007 | 03:12
Framsókn grætur.
Jæja,þá er Framsóknarflokkurinn byrjaður sinn vanalega söng í stjórnarandstöðu þar sem allt er að fara til fjandans í íslensku samfélagi og fer Guðni Ágústson þar fremstur í flokki enda formaður flokksins.
Heyriði mig nú,þessi flokkur var við völd í 12 ár og hefur allann þann tíma til að breyta hlutunum og gera eitthvað en gerðu það ekki og koma nú í upphafi þings og væla og vola yfir því að allt sé hér á heljarþröm.
Ég veit ekki með ykkur en þetta kalla ég að henda steinum úr glerhúsi,hvað finnst ykkur?
KV:Korntop
Guðni Ágústsson varar við þenslu í atvinnulífinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.10.2007 | 18:28
Ósvífni.
Í hádegisfréttum á Stöð 2 í dag kom fram að Róbert Árni Hreiðarson ætli að áfrýja úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp í seinustu viku þess efnis að hann skuli sæta 3 ára fangelsi óskilorðsbundið og greiða miskabætur og sakarkostnað auk málsvarnarlauna verjanda ennfremur sem hann mótmælir að lögmannsréttindi hans séu afturkölluð.
Hverskonar ósvífni er þetta eiginlega?Öll sönnunargögn vinna gegn honum og sýna þau ótvírætt sekt hans í þessu máli,ég vona að Hæstiréttur taki nú ekki upp á því að milda dóminn því mér finnst að þessi dómur eigi að standa og mætti jafnvel þyngja hann en þessi víðsjárverði maður á að taka út sekt sína en viðbrögð hans sýna svo ekki verður um villst að hann iðrast einskis og neitar áfram sekt og fer fram á sýknu,slík er ósvífnin,ég hvet ykkur bloggvinir og lesendur góðir til að commenta á þetta og segja ykkar skoðun.
Ég tala hreint út:Þessi glæpamaður á það skilið að dúsa í fangelsi næstu 3 árin. basta.
Ég gæti sagt meira um þetta mál svo reiður er ég en ætla að láta þetta duga í bili.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
1.10.2007 | 13:17
Alþingi sprengt í loft upp?
Nei,nei,bara árleg sprengjuleit í upphafi þingsetningar á haustin en ekki úr vegi að passa þingmenn okkar fyrir hugsanlegum árásum manna sem vilja sprengja þingið í loft upp.
Hefðbundin sprengjuleit í Alþingishúsinu fyrir þingsetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 205421
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana