Breytingar.

Eftir að hafa legið undir felld undanfarið hef ég ákveðið breytingar á síðunni frá og með deginum á morgunn að telja og lúta að því að nú verður sportið allsráðandi en handboltinn er að enda,úrslitakeppni NBA stendur sem hæst og svo hefst íslandsmótið í knattspyrnu um næstu helgi og ætla ég að sinna þessu vel í sumar og svo áfram í vetur þegar hand og körfuboltinn byrja aftur auk annarra inniíþrótta.

Þar með lýkur þjóðmálaumræðum hér en þær hafa verið litlar upp á síðkastið hvort eð er og einnig mun ég ekki lengur segja mitt álit á fólki eins og seinustu 2 færslur bera merki um en það er víst bannað því þá fer viðkomandi að brynna músum og tekur mig af vinalistum-gott hjá viðkomandi.

Þessu verður semsagt hætt en dómarar og leikmenn munu fá að heyra það í staðinn og þá bæði já og neikvætt.

En semsagt:sportsíða skal þetta vera ogekki orð um það frekar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Maggi þetta var góður póll/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.5.2009 kl. 22:13

2 identicon

gott að heyra að þú ætlir að snúa þér afrur að íþróttunum.

Boston komnir áfram mjög gott

kv:Bjössi Gunn

Bjössi (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 13:13

3 Smámynd: Ragnheiður

Þar ertu líka algerlega á heimavelli og fáir sem standast þér snúning í íþróttalýsingum, þetta líst mér vel á Maggi!

Ragnheiður , 4.5.2009 kl. 22:54

4 identicon

glæsilegt framtak...

Skúli Bé (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband