5.2.2009 | 10:56
Ótrúlegt.
Í gær átti sér stað á Alþingi einhver ótrúlegasta sýning sem um getur en prufusýningar höfðu farið fram dagana á undan og mæltist sérstaklega illa fyrir meðal almennings.
Sýningin gengur út á það að væla og grenja og kenna öðrum um en sjálfum sér svo ekki sé nú talað um barlóminn sem þessu fylgir.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú stundað þann leik í rúma viku að kenna Samfylkingunni um allt ferlið í kringum stjórnarslitin án þess að líta í eigin barm,þetta er afar hvimleiður ávani svo ekki sé nú meira sagt og leiðinlegur til lengdar.
Þetta hélt áfram í gær á þingfundi þegar Sjálfstæðismenn urðu æfir þegar skipt var um þingforseta og síðan hélt það áfram í gærkvöldi þegar Jóhanna Sigurðardóttir flutti stefnuræðu sína,þá var vælt og grenjað eins og litlir dekurkrakkar sem misstu nammidaginn sinn.
Sendun vælarana og fýlupokana heim á meðan stóru börnin vinna þau verk sem nauðsynlega þarf að gera hér.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
Athugasemdir
Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.2.2009 kl. 13:44
Sjálfstæðisflokkurinn er nátturulega bara búin að skíta upp á hnakka,eg hef fulla trú á að ástandið fari skánandi
Sædís Hafsteinsdóttir, 5.2.2009 kl. 14:49
Þorgerður Katrin grenjaði ekkert smá mikið.
Held að málið sé fyrir hana að girða upp um sig æðahnútana og fara að vinna fyrir okkur, fólkið landinu
Leifur Páll (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 18:49
Þorgerður Katrín var eins og krakki á leikskóla ,og sjá svipinn og glottið á henni
Þoli hana ekki ,hún má alveg missa sín Kveðja og knús
Ólöf Karlsdóttir, 5.2.2009 kl. 23:59
ég get ekki verið meira að sammála þér þetta er flokkur sem að'þorir ekki að tapa og fer i fýlu eins og fimm ára krakki sem hefur tapað leik
aileen (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 09:54
Þetta er alveg rétt hjá þér.Ég var ekki bara hissa að sjá þetta og heyra,ég var drulluhneiksluð.
Solla Guðjóns, 6.2.2009 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.