Húrra.

Í dag tekur ný Ríkisstjórn við völdum undir stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur fyrstu konunnar og fyrsta samkynhneygða forsætisráðherrans í heimi og nú fara hlutirnir að gerast.

Ég óska henni góðs gengis-hvað með ykkur?

Eruð þið ekki sammála mér bloggvinir og lesendur góðir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Að sjálfsögðu óskar maður Jóhönnu góðs gengis og vonar að þetta skref verði þjóðinni til heilla

Sigrún Jónsdóttir, 1.2.2009 kl. 14:27

2 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Heill og sæll magnús minn.Eg er svo spennt að sjá hvað mín kona jóhannna gerir Eg er himinlifandi

Sædís Hafsteinsdóttir, 1.2.2009 kl. 14:46

3 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Auðvitað er maður ánægður með hana,vona bara að hún fái að blómstra þar ,hún er allavega fyrir okkur verkalýðinn.

Magnús minn ég er mikið sátt við þetta . 

Ólöf Karlsdóttir, 1.2.2009 kl. 17:31

4 identicon

Mér líst vel á ráðherraskipan. Sérstaklega Ástu Ragnheiði sem félagsmálaráðherra. Hún er ansi traust og fylgin sér.

Hef fulla trú á þessu öllu saman. Jóhanna lætur verkin örugglega tala strax.

Leifur Páll (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 17:52

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Við fjöryrkjarnir hittum Jóhönnu einu sinni. Sú heimsókn styrkti mig í þeirri trú sem ég hef lengi haft á henni Jóhönnu að hún vinnur af heilindum það sem þarf að gera. Ég er alsæl með hana sem Forsætisráðherra, ef einhverjum tekst að vinna okkur í áttina út úr þessu ástandi þá er það hún og það fólk sem hún hefur með sér. Ég er bara hreinlega glöð í hjartanu í dag

Ragnhildur Jónsdóttir, 1.2.2009 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband