19.1.2009 | 11:13
Superbowl.
Í gærkvöldi og nótt voru úrslitaleikir Ameríku og Þjóðardeildar spilaðir og voru báðir afar fjörugir og spennandi.
Í þjóðardeild léku Arizona Cardinals og Philadelphia Eagles og svo virtist sem heimamenn í Cardinals ætluðu að keyra yfir Eagles liðið því staðan í hálfleik var 24-6 Cardinals í vil.
Í seinni hálfleik vöknuðu gestirnir í eagles til lífsins svo um munaði og skoraði næstu 19 stig og voru komnir yfir 24-25,en þá vöknuðu heimamenn af værum blundi og skoruðu snertimark og tóku svo 2gja stiga tilraun sem gekk og staðan orðin 32-25 sem urðu lokatölurnar sem þýðir að öskubuskuævintýri Arizona Cardinals heldur áfram en þetta lið er frægt fyrir að skrapa botninn í deildinni.
Í Ameríkudeildinni mættust Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens en þessi lið voru saman í riðli og var þetta þriðji leikur þeirra á tímabilinu en þarna mættust 2 bestu varnir deildarinnar og því ljóst að eitthvað léti undan.
Heimamenn í Steelers komust í 13-0 en þá kom snertimark frá Ravens og staðan skyndilega orðin 13-7,staðan í leikhlé var svo 16-7.
Í seinni hálfleik var spennan mikil enda Ravens frægir fyrir að komast inn í sendingar svo að allt gat gerst,Ravens minkuðu muninn í 16-14 og allt á suðupunkti.
Þegar rúmar 3 mín voru til leiksloka komst Troy Polomalou inn í sendingu frá John Flacco(leikstjórnanda Ravens)og skilaði því í endamarkið,staðan orðin 23-14 sem urðu lokatölurnar.
Undir lokin átti sér stað óhugnanlegt atvik þegar hlaupari Ravens og varnarmaður Steelers ráku hjálmana saman á fullri ferð og lágu báðir,það endaði með því að Ravensmaðurinn var borinn útaf og síðast þegar fréttist var allt í lagi með hann en báðir fengu heilahristing en um hálftímastopp var á leiknum en sem betur fer fór betur en á horfðist.
Það verða því Arizona Cardinals og Pittsburgh Steelers sem mætast í Superbowl sem fram fer í Tampa sunnudaginn 1 febrúar.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Heyrðu toppurinn minn ég ætla að setja þig ofar á vinalistann minn ......mér tekst nefnilega aldrei að kíkja nema rétt efst á hann ..........og nú færir ég þi upp svo ég ná í skottið á þér

Solla Guðjóns, 19.1.2009 kl. 18:53
VÁ Ertu áhugamaður um superbowl hihihi
Sædís Hafsteinsdóttir, 20.1.2009 kl. 12:19
Hæ hæ. Ég er bara rétt að segja sæll vertu...ég er ekkert í boltanum svo ég segi....megi besta liðið vinna!!! Kveðjur til þín félagi!
Rúna Guðfinnsdóttir, 20.1.2009 kl. 15:11
Skemmtilega ruddaleg íþrótt! Megi sá besti vinna með eða án heilahrinstings ... Ótrúlega mikill ruddaskapur í þessu.
www.zordis.com, 20.1.2009 kl. 20:15
hey annar vinnur!
BLOGGER (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 00:42
Arizona Cardinals og Pittsburgh Steeler ..
það er Pittsburgh Steeler sem ..
superbol
BLOGGER (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.