Þá vitum við það.

Samkvæmt grein sem birtist í fréttablaðinu í síðustu viku kemur fram að það er ekki fræðilegur möguleiki á að Jesús hafi fæðst þann 25 desember árið 0 og fyrir því liggja ýmsar skýringar og skulu 1-2 nefndar hér.

Samkvæmt stjörnufræðingum þá gefur staða himintungla ekki rétta mynd af fæðingardegi frelsarans því staða himintungla eins og biblían greinir frá á á hún eingöngu við um 17 júní en þetta hafa stjörnufræðingar fundið út með útreikningum en hins vegar var fæðingin færð til dimmasta skammdegis en það að Jesús hafi fæðst 25 desember virðist ekki rétt,einnig má spyrja sig að því hvað fjárhirðar eru að gera með kindur sínar í desember.

Ég styð þessa kenningu stjörnufræðinganna,en hvað segið þið bloggvinir og aðrir lesendur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta er góð skáldsaga.. þetta með jésú

Óskar Þorkelsson, 16.1.2009 kl. 23:38

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ekki séns......engin jólasnjór í júní

Sigrún Jónsdóttir, 17.1.2009 kl. 00:48

3 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Mín skoðun er sú að jesus fæddist ekki um þetta tímabil sem sagan segir.Held alveg eins um sep,ók,nóv,Annars er það mín skoðun að það skiftir ekki kannski öllu,því EG trúi.Samt gaman að velta þessu fyrir ser

Sædís Hafsteinsdóttir, 17.1.2009 kl. 15:58

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég efast ekki um að stjörnufræðingar hafa rétt fyrir sér. Mín guðstrú er hins vegar frekar veik, en ekki dauð.

Jón Halldór Guðmundsson, 18.1.2009 kl. 00:10

5 Smámynd: Gestur Gunnarsson

Alveg hárrétt Magnús.

Það vantar fleiri menn sem kunna að hugsa.

Gestur Gunnarsson , 18.1.2009 kl. 11:20

6 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Auðvitað. Hvað eru fjárhirðar að þvælast um í Desember? Það og stjörnurnar segja að hann hafi fæðst 17. júní... Það þarf greinilega að taka til á fleiri stöðum en hjá ríkisstjórn Íslands...

Björgvin Kristinsson, 25.1.2009 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband