16.1.2009 | 22:52
Þá vitum við það.
Samkvæmt grein sem birtist í fréttablaðinu í síðustu viku kemur fram að það er ekki fræðilegur möguleiki á að Jesús hafi fæðst þann 25 desember árið 0 og fyrir því liggja ýmsar skýringar og skulu 1-2 nefndar hér.
Samkvæmt stjörnufræðingum þá gefur staða himintungla ekki rétta mynd af fæðingardegi frelsarans því staða himintungla eins og biblían greinir frá á á hún eingöngu við um 17 júní en þetta hafa stjörnufræðingar fundið út með útreikningum en hins vegar var fæðingin færð til dimmasta skammdegis en það að Jesús hafi fæðst 25 desember virðist ekki rétt,einnig má spyrja sig að því hvað fjárhirðar eru að gera með kindur sínar í desember.
Ég styð þessa kenningu stjörnufræðinganna,en hvað segið þið bloggvinir og aðrir lesendur?
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Þetta er góð skáldsaga.. þetta með jésú
Óskar Þorkelsson, 16.1.2009 kl. 23:38
Ekki séns......engin jólasnjór í júní
Sigrún Jónsdóttir, 17.1.2009 kl. 00:48
Mín skoðun er sú að jesus fæddist ekki um þetta tímabil sem sagan segir.Held alveg eins um sep,ók,nóv,Annars er það mín skoðun að það skiftir ekki kannski öllu,því EG trúi.Samt gaman að velta þessu fyrir ser
Sædís Hafsteinsdóttir, 17.1.2009 kl. 15:58
Ég efast ekki um að stjörnufræðingar hafa rétt fyrir sér. Mín guðstrú er hins vegar frekar veik, en ekki dauð.
Jón Halldór Guðmundsson, 18.1.2009 kl. 00:10
Alveg hárrétt Magnús.
Það vantar fleiri menn sem kunna að hugsa.
Gestur Gunnarsson , 18.1.2009 kl. 11:20
Auðvitað. Hvað eru fjárhirðar að þvælast um í Desember? Það og stjörnurnar segja að hann hafi fæðst 17. júní... Það þarf greinilega að taka til á fleiri stöðum en hjá ríkisstjórn Íslands...
Björgvin Kristinsson, 25.1.2009 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.