Rólegur dagur.

Þessi dagur verður bara í rólegri kantinum,slappað af og horft á tv,svo um 6 leytið kemur Aileen og ætlum við að pakka inn jólagjöfum og tala saman og kanski kenni ég henni NFL en það er eins og fólk veit mín uppáhaldsíþrótt.

Á morgunn er vinnudagur en eins og bloggvinir og lesendur hafa lesið þá hef ég verið veikur alla vikuna en ætla að mæta þessa tvo daga sem eftir eru fram að jólum.

Annars bara allt í góðum gír hérna og sé ekki ástæðu til annars.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Gott að þú ert að braggast.

Guð gefi þér Gleðileg Jól og farsæld á komandi árum.

Guð blessi þig og varðveiti

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.12.2008 kl. 21:44

2 Smámynd: Erna

Gott að geta átt rólegan dag á þessum árstíma. Minn dagur var líka rólegur og yndæll. Hafðu það gott og ekki fara of geist eftir veikindin. Góða nótt

Erna, 21.12.2008 kl. 23:03

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2008 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband