Hugmynd.

Hef verið að velta því fyrir mér í nokkurn tíma hvort ekki sé möguleiki á bloggvinahitting eftir áramót svona til að við bloggvinirnir getum nú kynnst almennilega.

T.D væri hægt að hittast hjá einhverjum og fara svo  á skemmtistað á eftir,einnig mætti hittast á kaffihúsi og gera eitthvað eftir það.

Ég kynntist Ásdísi,Lindu,Ragnhildi ofl fyrir um ári þegar Fjöryrkjar hittu Jóhönnu Sigurðardóttur í Félagsmálaráðuneytinu.

Ég er allavega búinn að velta boltanum af stað og nú er spurningin hvort bloggvinir grípi boltann og barni hugmyndina eins og kallað er.

Það eru bloggvinir bæði á suðurnesjum og fyrir austan fjall auk borgarbúa sem mig langar að kynnast betur.

Er þetta heimsk hugmynd?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ekki heimsk hugmynd, skulum sjá til eftir jól, ábyggilega hefur fólk gott af því að hittast þá þegar jólagleðin rennur af og skammdegið tekur við.  Eigðu góða helgi Magnús minn.

Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2008 kl. 13:05

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nei, ekki vitlaus hugmynd. Það væri gaman að sjá þig í eigin persónu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.12.2008 kl. 13:48

3 Smámynd: Erna

Þetta er góð hugmynd hjá þér. Við höfum haft svona hitting hér fyrir norðan og það var mjög gaman, við ætlum að koma saman aftur í janúar. Flott hjá þér að setja inn rétta textann við Jólasveinar ganga um gólf, ég hef alltaf sungið þetta með ranga textanum eins og flestir, en aldrei botnað neitt í þeim texta  Svo er ég fyrir löngu búinn að kjósa lagið mitt með ABBA það er í öðru sæti núna  Bestu kveðjur til þín og hafðu það gott

Erna, 19.12.2008 kl. 15:02

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það eru stundum bloggvinafundir óformlegir að vísu á thorvalsdensbar fyrir laugardagsmótmælin.. 

Óskar Þorkelsson, 19.12.2008 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband