17.12.2008 | 22:19
Ekki er allt sem sýnist í aðdraganda jóla.
Núna liggur það ljóst fyrir að um 2000 heimili munu þurfa á matar og fatagjöfum frá Rauðakrossinum og Mæðrastyrksnefnd þetta árið og hefur aukist um nokkur hundruð í kjölfar kreppunnar en margir hafa misst vinnuna í kjölfar bankahrunsins.
Þetta er skelfileg staðreynd en árlega hafa örorku og ellilífeyrisþegar auk annara sem minna mega sín þegið matargjafir hjá þessum samtökum sem í ár hafa ákveðið að sameinast í þessum gjöfum til þess að sem flestir fái eitthvað og hef ég lesið að fyrir marga þá sem misstu nýverið vinnuna hafi þetta verið þung spor og er ég ekkert hissa á því.
Að mínu mati þarf að gera fólki kleift að lifa hér í þessu landi en margir eru í fúlustu alvöru að spá í að fara úr landi en það er staðreynd sem ekki verður á móti´mælt að það er fátækt á landi hér og var það löngu áður en kreppan skall á.
Ég vona innilega að sem flestir geti haldið jól á íslandi hvort sem það er með fjölskyldunni,Hjálpræðishernum eða annarsstaðar þetta er jú hátíð ljóss og friðar ekki satt?
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Ég vona svo innilega líka að sem flestir geti haldið jól... þetta er ekki gott ástand.. En ef þú ert að hugsa um að flytja þá skaltu fá einhvern til að leiðbeina þér... Ekki fara blint út í óvissuna .... Þó það sé spennó...
kærleikskveðjur frá Esbjerg Dk Dóra
Dóra, 18.12.2008 kl. 00:14
Nei Dóra,ég fer ekki neitt en hef heyrt að margir eru að hugsa um í alvöru að yfirgefa landið.
Magnús Paul Korntop, 18.12.2008 kl. 00:18
Ég vona líka að flestir, já ég vil að allir geti haldið jól, hér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.12.2008 kl. 00:34
Sæll og blessaður
Þetta er ljótur blettur á íslensku velferðarkerfi. Eru ráðamenn þjóðarinnar samviskulausir? Það vil ég meina.
Ég vona að allir geti átt Gleðileg jól.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.12.2008 kl. 02:35
Þetta er sorglegt ástand hjá okkur íslendingum.
Ég sótti um aðstoð hjá þeim og nálgast það á föstudaginn, er líka búin að fá föt á strákinn minn hjá hjálpræðishernum.
Málið er bara það að jólin koma hvort sem við eru tilbúin að halda þau eða ekki.
Farðu varlega Maggi og hafðu það gott.
Linda litla, 18.12.2008 kl. 06:44
Já, það verður slæmt ástand víða um jólin, og það er hart að þetta fyrrum góðærisþjóðfélag hafi ekki á góðærisárum sinnt velferðarmálum. Og á bara eftir að versna, þökk sé útrásarvíkingum sem hafa skuldsett okkur í hin dýpstu fen.
Munum bara að gleyma ekki, og ef við sjáum Björgólfa á labbi úti á götu skulum við ekki hika að sparka fast í rassgatið á þeim. Allavega að henda snjóbolta í áttina að þeim og öskra ókvæðisorð.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 09:16
Góðan dag magnús,allur að hressast vonandi.Þetta er til skammar hvernig ráðamenn íslands stjórna þessu landi.Þeir hafa alltaf nóg á milli handana,þá skortir ekkert.En skil ekki með þetta skítkast á björgulfs feðga og jón ásgeir,Ekki að fatta það.En farðu vel með þig magnús
Sædís Hafsteinsdóttir, 18.12.2008 kl. 09:31
Snædís;
Þú fattar ekki skítkast á Björgólfsfeðga? Nokkur lykilorð kveikja kannski við þér: Landsbankinn, ICESAVE.
Íslendingar verða að borga þessar skuldir þessara óreiðumanna, því ekki eru þeir persónulega ábyrgir fyrir þessum gjörðum sínum.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 10:26
Þvi miður verður það eflaust!!!!/við verðum að reina að gefa þeir sem eru aflögufærir/kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.12.2008 kl. 11:07
Já,það er nöturlegt til þess að hugsa að fólk þurfi að stíga þessi spor og enn og aftur ætti þetta að kenna yfirvöldum að hækka bætur allskonar til þeirra sem lítið sem ekkert hafa á milli handanna þannig að það eigi þó ekki væri nema fyrir salti í grautinn og að endar næðu saman.
Magnús Paul Korntop, 18.12.2008 kl. 11:52
já jólin koma hvort sem manni líður vel eða illa,en eins og ég hef sagt ætla ég að trúa og treysta á mig og brosa í gegnum tárin ,en takk að leiðretta mig með comment ég fattaði ekkert bara samþykkti allt ,það var ekki ætlunin að vera óheiðarleg við þig,en mikið er kærastan þín sæt,vonandi eigum við eftir að hittast þótt það væri ekki nema í kringlunni hafðu það sem best elsku Magnús minn kær kveðja þín æskuvinkona ,Ps ég fór alveg hjá mér þegar þú varst að tjá þínar tilfinningar í minn garð ja allavega ,er þa´einhvern hlýtt til mín sem ég bjó á Írabakkanum ,á sínum tíma,kær kv aftur
lady, 18.12.2008 kl. 13:16
Orð í tíma töluð.
Því miður er fátækt stórt vandamál hjá okkur.
Jón Halldór Guðmundsson, 18.12.2008 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.