12.12.2008 | 01:55
Góð helgi framundan.
Í kvöld fór ég á jólafund Átaks,fengum góðan mat,leynigestir mættu en það voru Bergþór Pálsson,Sigga Beinteins og Grétar Örvarson og tóku þau 2 síðarnefndu 3 lög við góðar undirtektir,Kristján Sigurmundson(Hinn auðskildi eins og ég kalla hann)stóð fyrir fjöldasöng og ég var DJ og spilaði jólalög þegar dauðir tímar komu, þessum skemmtilega fundi sem um 40 manns mættu á þrátt fyrir óveður lauk um klukkan 10.
Á morgunn eru jólatónleikar Fjölmenntar í Grensáskirkju klukkan 6 og þaðan fer ég beint í vinnuna á vinnustaðagleði sem mun standa eitthvað frameftir kvöldi og ætla ég að skemmta mér rækilega við að sjá útlendingana almennilega í því.
Laugardagurinn er ekkert planaður nema um klukkan 9 verður sýndur á Stöð 2 sport El Classico á spáni þegar Barcelona mætir Real Madrid og vonandi fær Eiður að spila og helst að hann byrjaði bara inná enda er þetta með geggjaðri risaleikjum knattspyrnunnar,ekki vegna þess að þetta séu nágrannaslagur heldur er um að ræða mikinn ríg sem á sér rætur til tíma Francos en hann hyglaði Madridingum á kostnað Börsunga auk þess sem Barcelona er frá Katalóníu og þess heldur er þetta forvitnilegur leikur annað kvöld.
Sunnudagurinn er heldur ekkert planaður,bara leti og rólegheit þar sem ég ætla að hlaða batteríin oghorfa á sport allann daginn og hafa það næs.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Það er vonandi að ÍR-ingurinn EIÐUR SMÁRI byrji inná í þessum risa slag á laugardagskvöldið.
Vonandi verður fjör hjá þér á vinnustaðagleðinni.
bjössi (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 07:36
Góðan dag Magnús!
Þú ert stanslaust í stöðugum veislum! Þetta er heilmikið át á þér, og varla gott fyrir jólin
Skemmtu þér vel í kvöld, og einsog segir í kvæðinu. "Eftir einn, ei aki neinn"
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 08:08
Hvað starfar þú annars hjá BYKO?
Ég var viðloðandi BYKO í 6 og hálft ár, og man nefnilega ekki eftir þér!
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 08:17
Aðalsteinn: Ekkert skrýtið að þú munir ekki eftir mér,ég er að vinna á lagernum við að pakka og merkja.
Bjössi:Já ef Eiður ÍR-ingur byrjar inn á þá myndi það bara auka gæðin í þessum geggjaða leik.
Magnús Paul Korntop, 12.12.2008 kl. 09:11
Njóttu skemmtananna, gott að komast út á meðal fóllks. Ég er farin að fíla mig eins og fanga og meira að segja rúmið mitt er orðið þreytandi og þá er fokið í flest skjól.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.12.2008 kl. 10:43
Gaman að sjá hve vel þú skemmtir þér, hverja helgi núna. Það er sko aldeilis nóg að gera hjá þér og ég er viss um að þú varst góður DJ. Veit að þér gengur söngurinn vel í kvöld en óska þér samt velfarnaðar.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.12.2008 kl. 13:12
Eg ætla að horfa á leikinn annað kvöld! Það verður haldið með Barcelona og geri alveg ráð fyrir að börnin verði í góðu stuði!
Njóttu helgarinnar og mundu gleðina hægt og bítandi.
www.zordis.com, 12.12.2008 kl. 14:35
Gaman að heyra frá þér. Leikurinn annað kvöld gæti orðið frábær.
Eiður er ættaður af Eyrunum, eins og flestir mestu afreksmenn Íslandssögunnar.
Jón Halldór Guðmundsson, 12.12.2008 kl. 16:23
Það er bara nóg að gera hjá þér ,að skemmta þér og líka að vinna Ég er líka að fylgjast með íþróttunumNú hendir þú mér út ég var að fá mér Liverpool bolKnús á þig .Óla
Ólöf Karlsdóttir, 12.12.2008 kl. 23:26
Gleðileg jól elsku Magnús minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.12.2008 kl. 00:30
Góðan dag magnús.Það er bara nóg að gera hja þer.Um að gera að vera soldið latur líka.GÓÐA HELGI
Sædís Hafsteinsdóttir, 13.12.2008 kl. 10:43
Gleymdi alveg,langaði að spyrja þig magnús hvernig gerist maður bloggvinur einhvers,kann ekki alveg á þetta.Þú virðist vera gáfumaður og veist það örugglega.Gæti þú nokkuð sagt mer
Sædís Hafsteinsdóttir, 13.12.2008 kl. 10:49
Margt skemmtilegt að gerast hjá þér á aðventunni, njóttu bara lífsins og skemmtu þér sem allra best kæri vinur. Eigðu góðan dag og góða helgi
Erna, 13.12.2008 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.