8.12.2008 | 00:46
það er bara það.
Það er hrollvekjandi að horfa út um gluggann og sjá hríðina lemja á glugganum fyrir utan allann kuldafjandann sem þessu veðri fylgir.
Ætli þetta sé fyrsti vísir að jólasnjó?Held ekki,það á eftir að rigna ofan í þetta svo frýs allt aftur,geðslegt ha.
Þannig að Questionið er hvort fáum við hér í Reykjavík og nágrenni,hvít jól,rauð jól eða grá jól?
Hvað haldið þið gott fólk?
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Horfa út um gluggann ... ég vona að þú þurfir að moka og skafa í fyrramálið en það hef ég þurft að gera nokkuð oft á þessum vetri hér fyrir norðan Þú mátt eiga jólasnjóinn mín vegna. Ég vil rauð jól. Kveðja í hrollinn
Erna, 8.12.2008 kl. 01:16
Það var gott að keyra úti með barnabörnunum í kvöld og sjá jóasnjóinn falla, hlusta á Big Crospy, Frank Sinasta, Nat King Cole og fleiri syngja amerísk jólalög. Annars var ég að vona að þú litir á bloggið mitt og gerir athygasemd. Mér finnst ég geri mikið fleiri athugasemdir en ég fæ og ég vonaði að þú óskaðir mér góðs gengis á tónleikunum mínum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.12.2008 kl. 01:39
Sæl Erna og velkomin í bloggvinahópinn,nei,ég þarf sem betur fer ekki að skafa af bíl því ég er ekki með bílpróf en ég skil þig vel að þú sért búin að fá upp í kok af snjónum eins og aðrir bílaeigendur fyrir norðan.
Magnús Paul Korntop, 8.12.2008 kl. 05:39
Ég vona innilega að það verði rauð jól.
Ég er ekki hrifinn af snjó og hálku. Var að labba með móður minni í gær þegar við misstum bæði fótana og duttum, þegar við vorum að reyna að ná í strætó. Fólkið sem stóð hinum meginn skellihló og datt ekki í hug að hjálpa okkur.
Svo vildi ekki betur til en þegar við komum úr strætó í Mjóddinni fékk ég snjóbolta beint í hnakkann og var ískalt það sem eftir var dagsins. Móðir mín datt svo aftur, svo þetta var slæmurdagur. Bara vegna þessa leiðinda snjós.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 07:14
Þetta er nú enginn snjór, bara smá föl og yndislega fallegt. Taktu snjóinn í sátt þá verður hann bara til skemmtunar.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.12.2008 kl. 10:05
Það er þoka hér í Huskvarna/Svíþjóð
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.12.2008 kl. 10:29
Ég vil hvít jól
Hólmdís Hjartardóttir, 8.12.2008 kl. 10:35
Ég vil hvít jól svo má snjórinn fara .Kvitt kvitt
Ólöf Karlsdóttir, 8.12.2008 kl. 11:32
Ég held að það verði hvít föl um jólin.kær kveðja Magnús minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.12.2008 kl. 12:31
hvað er hrollvekjandi við snjóinn ?
Óskar Þorkelsson, 8.12.2008 kl. 12:52
Heill og sæll magnús.Takk fyrir að að velja mig sem bloggvin.hihihi.Eg elska snjó og vil að hafa snjó á jólunum,svona hæga snjókomu.
Sædís Hafsteinsdóttir, 8.12.2008 kl. 22:18
Ég er svo mikil snjókelling að ég kýs hvít jól........en það er skilyrði að það sé ekki rok.
Solla Guðjóns, 9.12.2008 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.