5.12.2008 | 12:11
Sorg.
Nú rétt í ţessu var ég ađ frétta ađ einn ástsćlasti tónlistarmađur íslands fyrr og síđar Rúnar Júlíusson hafi látist í nótt úr hjartaáfalli.
Rúnar varđ íslandsmeistari í knattspyrnu áriđ 1964 og átti sćti í íslenska landsliđinu og var einn besti knattspyrnumađur landsins á ţessum árum.
Hann var í Hljómum frá 1963-1970 er hann stofnađi Trúbrot en seinna var hann í Đe lúnlí blú bojs og GCD auk ţess sem hann rak eigin danshljómsveit.
Rúnar Júlíusson var einn afkastamesti tónlistarmađur landsins og liggur ógrynni laga eftir hann og stendur íslenski tónlistarheimurinn fátćkari eftir.
Áriđ 1976 stofnađi Rúnar Júlíusson Plötuútgáfuna Geimstein og er hún elsta plötuútgáfa landsins međ samfellda sögu.
Ég ţekkti Rúnar mjög vel en áriđ 2003 vorumviđ saman í Dublin og ţar kynntist ég honum mjög vel og ţar sungum viđ saman 2 lög,einnig spilađi hann međ hljómsveit minni á gamla Gauk á Stöng og svo fyrir 3 mánuđum tćpum(20 sept s.l) spilađi hann á 15 ára afmćli +Ataks á Grand Hótel viđ góđar undirtektir.
Ég votta Eiginkonu hans Maríu Baldursdóttur og börnum hans Baldri og Júlíusi mínar dýpstu samúđarkveđjur.
Mín hinstu orđ til ţín vinur eru á ţessa leiđ:Hvíl ţú í friđi vinur.
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
122 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Já, ég var sleginn ţegar ég las ţetta.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.12.2008 kl. 12:12
Ţetta er mjög sorglegt, mikiđ held ég ađ eigi eftir ađ verđa gaman í himnaríki, Villi Vill og Pétur Kristjáns líka farnir og svo ótal margir ađrir, ćtli ţađ verđi ekki djammađ á himnum um jólin.
Ásdís Sigurđardóttir, 5.12.2008 kl. 12:21
já ţetta var sorglega frétt og sertaklega fyrir Jólin ég hugsa mikiđ um ţá ţegar Jólin eru ,ţá sem hafa misst ástvini sína,en lífiđ heldur áfram,en samt ţetta sló mig ţegar ég sá fréttina,en elsku Magnús minn óska ţér innilega góđa helgi kv ţín vinkona Ólöf
lady, 5.12.2008 kl. 12:25
Sigrún Jónsdóttir, 5.12.2008 kl. 14:13
Leiđrétting
Rúnar átti engann landsleik í fótbolta hann var einu sinni valinn í landsliđiđ en varđ ađ afbođa, hann var á tónleikaferđalagi međ HLJÓMUM.
en hann spilađi einn pressuleik
bjössi (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 15:31
Sćll Bjössi: Ţví er jafnan haldiđ fram ađ Rúnar Júlíusson hafi veriđ í landsliđinu á ţessum árum en ţú veist ţetta betur en ég enda búinn ađ vinna hjá KSÍ og KRR en ég vissi af ţessu međ afbođunina vegna einmitt spilamennsku međ Hljómum. en takk fyrir ţessar upplýsingar.
Jórunn: Já svona fréttir slá mann kaldann.
Ásdís: Já mikill gleđskapur í himnaríki og ekki gleyma Jóni Páli og Hauk Morthens auk fjölda annara.
Ólöf: Ég óska ţér einnig góđrar helgar kćra vinkona.
Magnús Paul Korntop, 5.12.2008 kl. 16:18
Alltaf sorglegt ţegar gefandi fólk hverfur frá okkur.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 5.12.2008 kl. 16:40
Blessađur Korntop!
Já, ţađ er mikill missir af Rúna Júl. Sannkallađur rokkkóngur Íslands og eđal töffari.
Kv
Addú
Addú (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 17:47
Sćll Korntop og takk fyrir ađ bjóđa mér bloggvináttu......ţetta er sorglegt međ Rúnar, hann hafđi svo sannarlega mikil áhrif á Íslenskt tónlistarlíf.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 5.12.2008 kl. 17:57
Sćll og blessađur
Mikil eftirsjá af Rúnari Júlíussyni sem fór alltof fljótt.
Megi almáttugur Guđ styrkja fjölskyldu hans sem nú á um sárt ađ binda.
Vertu Guđi falinn.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 6.12.2008 kl. 00:11
Kćr kveđja.
Jón Halldór Guđmundsson, 7.12.2008 kl. 01:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.