I hope.

Á morgunn kl 13´30 verður tekin fyrir á alþingi vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina og ætla ég að fylgjast með henni í útvarpinu af miklum áhuga.

Það sem þarf nefnilega að gerast hérna er að gefa Sjálfstæðisflokknum langt og gott frí enda flokkurinn búinn að vera meira og minna í forsæti landsmálanna í 17 ár og MIKIL þreyta komim í þingmenn og ráðherra flokksins og samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum hefur flokkurinn tapað 20% atkvæða eða nálægt því.

Einnig spilar núverandi ástand stóra rullu og er Geir H Haarde í algerri afneitun og virðist ekki skilja alvarleika málsins og neitar með öllu að reka Davíð Oddsson úr embætti seðlabankastjóra en sá maður átti frumkvæðið að nýfrjálshyggjunni og kom núverandi peningamálastefnu á fót með því að setja krónuna á flot en í dag er okkar ágæti gjaldmiðill því miður dauð og umrædd peningamálastefna gjaldþrota.

Því vona ég svo heitt og innilega að þessi vantrauststillaga verði samþykkt eða að eitthvað gerist sem geri það að verkum að þessi óhæfa ríkisstjórn láti af völdum sem fyrst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sko /Davíð sigraði Golíat,segir testamentið/við bara vonum!!!Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 24.11.2008 kl. 11:30

2 Smámynd: Anna

Mer datt í hug hvort Jón Ásgeir gæti ekki boðið D flokknum út í langt frí á karabíueyju.

Anna , 26.11.2008 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband