23.11.2008 | 00:27
Nóg komið.
Ég vil auðvaldið burt.
Spillingaröflin burt.
Geir "Gungu" sem er í afneitun burt.
Davíð"hótara" burt.
Fjármálaeftirlitið burt.
Af þessari talningu er ljóst að yngja eigi upp í íslenskri pólitík og hleypa heiðarlegu vitibornu fólki að með ferskar og nýjar hugmyndir í stað óheiðarlegra,sjálfumglaðra skíthræddra stjórnmálamanna sem líta á ástandið sem "Top secret" og skilja svo ekkert í því hvers vegna fólk á íslandi sé reitt.
Kjósa á í mars-apríl og ekkert bull með það og í kjölfarið á að huga að undirbúningi að aðildarviðræðum við ESB um inngöngu í sambandið en núverandi "leikendur" í þessum harmleik VERÐA AÐ VÍKJA og það sem fyrst.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sköruglega mælt magnús,þú liggur greinilega ekki á skoðunum þínum ig það er gott mál.
Vonum að ríkisstjórnin verði farin fyrir vikulok.
Takk fyrir skrifin um ástandið og gott blogg.
Mótmælandinn. (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 13:58
Sammála
Hólmdís Hjartardóttir, 23.11.2008 kl. 14:28
Þetta leikrit um harmleik. Má ekki fara að fella tjöldin.
Anna , 23.11.2008 kl. 14:46
Sæl Anna: Jú svo sannarlega er kominn tími á það,ekki er bara vitað um hvað sýngar eigi að vera margar hjá aðalleikendum eða í hvað mörgum þáttum áð á að vera.
Magnús Paul Korntop, 23.11.2008 kl. 14:50
Sæll Maggi minn.
Hryllilegur harmleikur sem verður að fara að sjá fyrir endan á.
Kærleikskveja Maggi minn.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 15:32
Já, Magnús minn. Við viljum heiðarlega stjórnendur sem við getum treyst.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.11.2008 kl. 16:35
Sammála þér Magnús
Sigrún Jónsdóttir, 23.11.2008 kl. 17:39
Þetta er orðið margra vikna leikrit. Núna mega þeir fara að hneigja sig og fara.
Anna , 23.11.2008 kl. 20:29
Já þú ert ekkert að skafa af því neitt.
Nú þarf einfaldlega eitthvað áþreifanlegt að fara að gerast.
Það er ekki hægt að láta fólk endalaust hanga í þessari óvissu.
Solla Guðjóns, 23.11.2008 kl. 21:50
Já,sýningum hlýtur að fara fækkandi enda leikritið sýnt við þverrandi vinsælkdir,nú er komið gott nema leikendur séu í maraþoni.
Magnús Paul Korntop, 23.11.2008 kl. 22:04
Takk takk fyrir mig elsku Maggi minn og góða nóttina minn kæri
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.11.2008 kl. 00:45
Sko/"Af ávöxtunum skulum við þekkja þá" Silli og Valdi!!!/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 24.11.2008 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.