26.10.2008 | 14:21
góđ helgi.
Á föstudaginn mćtti ég á fund kl 10 og fór svo í vinnuna um klukkan 11 og var ađ vinna viđ merkishćlaspýturnar(strikamerkja og setja 25 í únt og rađa á bretti)til tćplega 4 en ţá kom ferđaţjónustan og keyrđi mig í Laugardalshöll á lyftingarćfingu hjá Öspinni ţá fyrstu í 2 ár og er ég ađ ćfa hjá Alberto sem er kúbumađur og er markmiđiđ ađ koma kallinum í form og kanski missa smá ţyngd í leiđinni enda má ţađ alveg en fyrst og fremst er um styrkingu ađ rćđa ţví eins og hef skrifađ áđurhér á síđunni ţá fékk vinur minn mig til ađ taka fram handboltaskóna og eru lyftingarćfingarnar líka liđur í ţví ađ geta hjálpađ til ţar,nema hvađ eftir lyftingarćfinguna var ég alveg back og svo komu sperrurnar í gćr Ţó ekki hafi veriđ tekiđ ţungt.
Ţađ sem var gert var eftirfarandi:Hjólađ 2x5 mín,fótaréttur 5x5,niđurtog 10x5 og bekkpressa 20kg(stöngin)x3 og gekk svo 1 hring í frjálsíţróttasalnum,ekki mikiđ en samt nóg til vera emjandi og vćlandi af strengjum enda ekkert grín ađ vekja líkamann til lífsins en ţetta verđur auđveldara ţegar frá líđur og ég hef beđiđ Alberto um ađ búa til prógramm fyrir migţar sem engar svaka ţyngdir verđa teknar heldur bara léttar og skemmtilegar ćfingar.
Í gćr var fariđ í Laugarásbíó á myndina Reykjavík-Rotterdam međ Baltasar kormák og Ingvar E Sigurđsyni í ađalhlutverkum og stóđu sig vel en myndin sjálf fjallar um um undirheimastarfsemi og smygl á dópi og er ţetta fín mynd ţannig nema ađ mér fannst myndin mega vera hálftíma lengri og kafa ađeins í sumar persónurnar sem voru áhugaverđar en fínasta skemmtun og fćr hún 4 stjörnur af 5 mögulegum.
Dagurinn í dag er svo helgađur sporti og er enskur og spćnskur fótbolti ađalmáliđ auk stórleiks Pittsburgh Steelers og New York Giants í NFL deildinni en ţar fyrir utan ţarf ađ hlađa batteríin fyrir komandi átök í nćstu viku.
En ţar til nćst fariđ vel međ ykkur elskurnar og heyrumst síđar.
Muniđ skođanakönnunina og kjósiđ.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sćnsk herskip kölluđ út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Ţúsundir ţrömmuđu um götur Aţenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Sćll Ísak.
Ég get ekki ćft hjá Arnari og ÍFR sökum vinnutíma og svo get ég ćft létt hjá Alberto.
Magnús Paul Korntop, 26.10.2008 kl. 14:59
Mér líst vel á ađ ţú fáir skemmtilegt prógramm til ađ ćfa ţig eftir. Helgin virđist vera góđ hjá ţér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.10.2008 kl. 17:47
Frábćrt hjá ţér Magnús, ţú ert ađ standa ţig vel. Duglegur ađ gera eitthvađ fyrir ţig.
Linda litla, 27.10.2008 kl. 22:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.