17.10.2008 | 18:06
Húrra:
Við komumst ekki í öryggisráðið og vorum langt frá því og er ég mjög ánægður með það enda hefði "hryðjuverkaþjóðin" Ísland ekkert þarna haft að gera og nú þegar þessi gleðitíðindi eru ljós ætti ríkisstjórnin að huga að því að koma þjóðarskútunni í gang á ný.
Úrslit kosninganna urðu eftirfarandi:
Tyrkland 153.
Austurríki 132.
Ísland 87.
Jybbi-jei.
KV:Korntop
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sæll og blessaður.
Það var gott. Við höfðum ekkert þangað að gera. Sé eftir öllum þessum peningum sem Ingibjörg Sólrún og fleiri hafa sólundað í þetta gæluverkefni sem að mínu mati var út í Hróa Hött.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.10.2008 kl. 18:22
Sammála Rósu hér fyrir ofan...
Svanhildur Karlsdóttir, 17.10.2008 kl. 21:36
Sammála og auðvitað á að bæta þessum 500 milljónum sem þetta framboð kostaði á reikninginn sem við sendum Bretunum vegna fyrirhugaðrar hryðjuverkalaga málssóknar. Það á að tína allt til og senda þessum andsk... reikninginn
Björgvin Kristinsson, 17.10.2008 kl. 21:54
Ég er fegin að við komumst ekki í öryggisráðið
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.10.2008 kl. 22:20
Sammála og hana nú
Sigrún Jónsdóttir, 18.10.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.