Hugmynd.

Hvað finnst bloggvinum og lesendum síðunnar um þá hugmynd að Ísland segi upp sjálfstæði sínu og gerist annað hvort hluti af Noregi, verði 51 fylkið í bandaríkjunum eða bara bretum?

Málið er nefnilega það að íslensk stjórnvöld virðast gersamlega ófær um að taka skynsamlegar og einfaldar ákvarðanir án þess að klúðra málunum eins og gerst hefur seinustu daga.

Að mínu mati ættum við að tilheyra Noregi og engum öðrum því það voru jú norðmenn sem fyrst sigldu hingað undan ofríki Haralds Hárfagra og byggðu þessa eyju ekki satt?

það er því sama víkingablóðið sem rennur um æðar íbúa beggja landa.

MUNIÐ AÐ KJÓSA Í KÖNNUNINNI.

                                     KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ertu snarruglaður....Við kusum þetta yfir okkur....það verður refsað XD í næstu kosningum...Göngum í evrópusambandið og málið dautt

maggi (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 09:23

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sammála nafni að innganga í ESB er málið og taka upp evru,þessi hugmynd er nú bara til þess fallinn að koma nýrri hlið á málið.

Magnús Paul Korntop, 10.10.2008 kl. 10:12

3 identicon

Ef það væru til einfaldar leiðir, heldurðu að þær hefðu ekki verið farnar nú þegar? Er ekki alltaf auðvelt fyrir okkur almúgann að gagnrýna og vera klárari en stjórnmálamennirnir? Myndir þú vilja vera í þeirra stöðu í dag? Held við ættum nú bara að þakka fyrir að eiga svona sterka menn í okkar stjórnarhring !!

Unna (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 13:29

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ætli það myndi hlýna hérna ef við tilheyrðum Ítalíu?

Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 21:47

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Við biðjum innilega vel að heilsa og óskum ykkur innilega góða ljúfa helgi og knús knús og bestu kveðjur til ykkar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.10.2008 kl. 21:57

6 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Ég mæli með Danmörku

Björgvin Kristinsson, 12.10.2008 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband