Aftur flensa.

Ţá er ţađ klárt,mér hefur slegiđ niđur af flensunni og eru ţađ skelfilegar fréttir og er mađur ađ verđa brjálađur,sífelldur hósti en svona er ţetta en ég fer ţó út ađ versla í Bónus ţví ţađ fer ađ verđa matarlaust í kotinu.

Í gćr var erfiđur dagur í íslenskum stjórnmálum er sett voru neyđarlög um islenska fjármálakerfiđ sem gefur Fjármálaeftirlitinu víđtćkar heimildir til ađ yfirtaka ađ hluta eđa öllu leyti banka og fjármálastofnanir og er ég hlyntur ţessum lögum og í kjölfariđ er ég á ţví ađ nú ţurfi ađ lćkka hér stýrivexti hraatt enda eru ţeir í dag ţeir hćstu í heiminum hér á landi 15,5% og breyta gengisstefnunni strax en krónan hefur veriđ látin fljóta síđan 1991 ađ mig minnir og helst ćtti ađ gera ţetta međ handafli en klárt er ađ peningamálastefna Sjálfstćđisflokksins er gjaldţrota og eins gott ađ pólitíkusar og embćttismenn geri sér grein fyrir ţví og grípi strax í taumana.

Ég kem međ skođanakönnun rétt strax og nú kjósa allir.

                                 KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, ţađ var sérkennilegur dagur í gćr. Hlustađi á rćđu forsćtisráđherra og fylgdist međ langt fram á kvöl.

Ég hef veriđ ađ berjast viđ kvef en ćtla í söngtíma á eftir. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.10.2008 kl. 11:10

2 Smámynd: Solla Guđjóns

Láttu ţér batna kallinn minn....

Solla Guđjóns, 7.10.2008 kl. 13:46

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţađ eru sérkennilegir tíma.  Farđu vel međ ţig, láttu ţér ekki verđa kalt og hafđu ţađ bara eins ţćgilegt og ţú getur. Ţađ getur veriđ ógaman ađ slá niđur af veikindum.

Kveđjur.

Rúna Guđfinnsdóttir, 8.10.2008 kl. 09:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband