7.10.2008 | 10:24
Aftur flensa.
Þá er það klárt,mér hefur slegið niður af flensunni og eru það skelfilegar fréttir og er maður að verða brjálaður,sífelldur hósti en svona er þetta en ég fer þó út að versla í Bónus því það fer að verða matarlaust í kotinu.
Í gær var erfiður dagur í íslenskum stjórnmálum er sett voru neyðarlög um islenska fjármálakerfið sem gefur Fjármálaeftirlitinu víðtækar heimildir til að yfirtaka að hluta eða öllu leyti banka og fjármálastofnanir og er ég hlyntur þessum lögum og í kjölfarið er ég á því að nú þurfi að lækka hér stýrivexti hraatt enda eru þeir í dag þeir hæstu í heiminum hér á landi 15,5% og breyta gengisstefnunni strax en krónan hefur verið látin fljóta síðan 1991 að mig minnir og helst ætti að gera þetta með handafli en klárt er að peningamálastefna Sjálfstæðisflokksins er gjaldþrota og eins gott að pólitíkusar og embættismenn geri sér grein fyrir því og grípi strax í taumana.
Ég kem með skoðanakönnun rétt strax og nú kjósa allir.
KV:Korntop
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
264 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Já, það var sérkennilegur dagur í gær. Hlustaði á ræðu forsætisráðherra og fylgdist með langt fram á kvöl.
Ég hef verið að berjast við kvef en ætla í söngtíma á eftir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.10.2008 kl. 11:10
Láttu þér batna kallinn minn....
Solla Guðjóns, 7.10.2008 kl. 13:46
Það eru sérkennilegir tíma. Farðu vel með þig, láttu þér ekki verða kalt og hafðu það bara eins þægilegt og þú getur. Það getur verið ógaman að slá niður af veikindum.
Kveðjur.
Rúna Guðfinnsdóttir, 8.10.2008 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.