17.8.2008 | 21:43
Hvað myndi ég gera ef....?
Þetta finnst mér skipta öllu máli við skipulag og þjónustu við almenning í Reykjavík:
Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni og engin byggð né atvinnustarfsemi starfrækt þar.
ENGAR VIRKJANIR.
Ókeypis fyrir ALLA í strætó.
Minka biðlista eftir leikskólaplássi(leggja meiri pening í það dæmi)
Fjölga félagslegumíbúðum í borginni almennt.
Rífa húsin á Laugavegi 4-6 en ekki byggja háhýsi.
Byggja brunarústirnar í Austurstræti og Lækjargötu í upprunalegri mynd en ekki byggja háhýsi.
Halda borgarbúum vel upplýstum um borgarmálefni.
Finna annann stað fyrir Listaháskóla.
Efla löggæslu í borginni og gera lögreglu sýnilegri.
Selja REI og/eða aðskilja það við OR.
Ég man ekki eftir fleiru í bili en þið bloggvinir og lesendur ,sérstaklega þið sem búið í borginni,endilega segið mér ef eitthvað vantar og hvort þið séuð sammála mér í þessu eður ei.
Að endingu vil ég hvetja ykkur til að kjósa í skoðanakönnuninni.
KV:Korntop
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.8.2008 kl. 10:58 | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ég man ekki eftir óvirkni af þessari stærðargráðu
- Gefur eftir í samningum við ESB
- Rannsakaður vegna aðgerða í Covid-19 faraldrinum
- Leyfa afhendingu hjálpargagna til Gasa
- Fjögur börn létust í sprengjutilræði
- Kröfur Rússa muni sýna fram á hvort þeim sé alvara
- Leó páfi vill hýsa friðarviðræður
- Þrír látnir eftir þrumuveður í Frakklandi
- Telja Biden hafa verið með krabbamein sem forseti
- Fordæmi fyrir frekari leyfi
Athugasemdir
Farðu í framboð maður.Ég kem oft í höfuðborgina og á marga að sem búa þar.
Þetta eru góðir punktar hjá þér.
Solla Guðjóns, 17.8.2008 kl. 22:03
Góður
Sigrún Jónsdóttir, 17.8.2008 kl. 22:04
ósammála þér með flugvöllinn, en get kvittað upp á restina
Brjánn Guðjónsson, 17.8.2008 kl. 22:33
Þú meinar eflaust fjölga opinberu leiguhúsnæði ? Því það er nægt framboð af húsum, það er bara enginn til að kaupa.
Ósammála þér með flugvöllinn, hann er tímaskekkja líkt og Óli FF og villi vill.
Annars erum við bara nokkuð sammála held ég..
Ég kaus í skoðanakönnuninni.Óskar Þorkelsson, 17.8.2008 kl. 22:45
Sæll verðandi Borgarstjóri.
Bara þó nokkuð til í þessu hjá þér. Endilega haltu áfram að æfa þig því það er nú ekkert mjög langt í kosningar.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.8.2008 kl. 23:22
Ég er bara nokkuð sammála þér,búin að kjósa í skoðunarkönnunni
Katrín Ósk Adamsdóttir, 18.8.2008 kl. 00:02
Góðir punktar en ég er búin að kjósa í könnuninni
Ragnheiður , 18.8.2008 kl. 00:24
Ég er á flestum nú bara sammála flestum upptalningunum!
Edda Agnarsdóttir, 18.8.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.