16.8.2008 | 01:49
Sirkus.
Þá er enn einn sirkusinn hafinn í borgarstjórn Reykjavíkur enda 4 meirihlutinn að myndast í borginni og er þetta einsdæmi og birtist það í því formi að Sjálfstæðisflokkurinn beitir öllum brögðum til að komast til valda og svífst einskis í þeim efnum og hlaupa m.a í ofboði niður brunastiga til að komast hjá ágengum spurningum fjölmiðla.
Það sem eftir stendur er m.a sú spurning hver sveik hvern og hver blekkti hvern en svar við þeim spurningum verður víst seint svarað eins og öðrum.
Ég ætla ekki að rekja atburðarásina því hana þekkja allir en enn og aftur er Sjálfstæðisflokkurinn að fiska í gruggugu vatni að mér finnst og ljóst að þeir fara mjög illa með það umboð sem kjósendur gáfu þeim í seinustu kosningum og auðvitað ætti að kjósa aftur í borginni og gefa upp á nýtt því mitt mat er það að flestir borgarfulltrúar hafa misst allt traust borgarbúa og því ætti að kjósa aftur en lagabreytingu þarf víst til að kjósa megi aftur en einhvern veginn er ég á því að borgarbúar eigi að segja sitt álit.
Ég óska nýjum meirihluta góðs gengis og hann starfi út kjörtímabilið því þessum sirkuslátum verður að linna í Reykjavík.
Ég býð mig hér með fram sem borgarstjóri í Reykjavík,ástandið myndi þó allavega ekki versna,það er alveg á kristaltæru
KV:Korntop
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sæll Magnús minn.
Það mun ekki fara illa um þig í borgarstjórastólnum og nóg laun og fríðindi.
Gangi þér vel í baráttunni.
Góða helgi og Guðs blessun.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.8.2008 kl. 10:39
Bjóddu þig fram...ég skora á þig
Rúna Guðfinnsdóttir, 16.8.2008 kl. 11:38
Tek undir með þér og vona að þessi meirihluti haldi. EIgðu góðan dag
Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 14:32
Hæ maggi
Þetta er sirkus og gott efni í raunveruleikaþátt eða einhvern gaman þátt þar sem að allir borgarstjórar og borgarráð eru i aðalhlutverki, vonandi helst þessi meirihluti nú er næog komið af þessu óöryggi og óreiðu i borginni.
SKora a þig það getur ekkiv ersnað
aileen
aileen (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 17:50
Ég er allavega viss um að Magnús vinur minn Korntop mundi slá hnefanum í borðið og segja:"Hingað og eki lengra" Hann yrði fyrirmyndar borgarstjóri
Rúna Guðfinnsdóttir, 16.8.2008 kl. 21:08
Já þetta er nú meiri darraðardansinn þarna í höfuðborginni.
Ég myndi hiklaust kjósa þig væri ég borgarbúi
Svo´sé ég að þú ert ljón.....það er mikið af ljónum í kringum mig og ég hreinlega elska þessar persónur.
Til hamingju með afmælið Korntopp minn
Solla Guðjóns, 17.8.2008 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.