Skemmtun.

Vill bara minna á Töðugjöld í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum klukkan 19´30(Hálf 8) í kvöld.

Fram koma:Nýdönsk,Veðurguðirnir,Stuðmenn og einhverjir fleiri en heyrst hefur að Ragga Gísla og Dísa(dóttir Röggu og Jakobs Frímanns Magnússonar) verði þarna líka.

Þeim sem ekki eiga heimangengt eða búa of langt í burtu er bent á að Rás 2 er með herlegheitin í beinni útsendingu.

Ég verð þarna og ætla að skemmta mér eins og mér er einum  lagið, vonast til að sjá sem flesta í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum í kvöld.

                                        KV: Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða skemmtun.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2008 kl. 14:14

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Magnús minn.

Njóttu hátíðarinnar.

Guð blessi þig og hressi.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.8.2008 kl. 16:12

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég vona að þú hafir skemmt þér vel Magnús minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:17

4 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Góða skemmtun

Rúna Guðfinnsdóttir, 3.8.2008 kl. 23:27

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vona að það hafi verið gaman hjá ykkur

Sigrún Jónsdóttir, 3.8.2008 kl. 23:55

6 Smámynd: www.zordis.com

Og hvernig var í gardinum?

www.zordis.com, 5.8.2008 kl. 01:07

7 Smámynd: Linda litla

Vonandi var gaman hjá þér í fjölskyldu og húsdýragarðinum.

Linda litla, 5.8.2008 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband