1.8.2008 | 06:39
Allt að koma.
Þá er nánast búið að kveða þennann flensudjöful í kútinn en eins og þið bloggvinir og aðrir lesendur vitið þá herjaði flensa á kallinn í nokukra daga sem kostuðu einhverja daga frá vinnu en nú er vonandi að þessu veikindaskeiði sé lokið og maður geti mætt til vinnu á þriðjudaginn en þá hef ég verið í rúmlega viku sumarfríi.
Núna um verslunarmannahelgina er stefnan sett á rólegheit nema hvað ég ætla með konunni og vinum mínum á tónleikanna í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum á sunnudagskvöldið en þar munu Nýdönsk,Veðurguðirnir og Stuðmenn skemmta gestum með söng og sprelli,aðgangseyrir er ekki nema skitnar 1000 krónur og má búast við hátt í 20000 manns þarna eins og undanfarin ár.
Að öðru leyti verður ekki ætt neitt út því þá getur flensudjöfullinn komið aftur og alger óþarfi að vekja hann upp á ný og því betra að fara varlega til að ekki fari illa.
Annars er ekkert að frétta þannig af mér nema að undirbúningur að brottför héðan tefst því vegna bilunnar á mbl blogginu hef ég ekki getað fært tengla né annað yfir á nýja staðinn svo að áfram verður skrifað hér í ca 3 vikur-mánuð enn það verður tilkynnt síðar.
Vil að endingu hvetja fólk til að taka þátt í skoðanakönnuninni enda eins og ég hef sagt áður afar áhugaverð spurning í gangi.
P.S. Ég vil óska bloggvinum og öðrum lesendum góðrar skemmtunnar um verslunarmannahelgina og gangið hægt um gleðinnar dyr.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Gott að þú ert orðinn hress Magnús minn, góða skemmtun um helgina
Bestu kveðjur af Ströndinni.
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.8.2008 kl. 11:38
Góða helgi og farðu varlega.
Linda litla, 1.8.2008 kl. 12:53
Gott að þú ert að hressast, farðu vel með þig og góða helgi
Svanhildur Karlsdóttir, 1.8.2008 kl. 13:43
Sömuleiðis
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.8.2008 kl. 13:58
Sömuleiðis Magnús minn njótt helgarinnar
Ásdís Sigurðardóttir, 1.8.2008 kl. 15:25
Bestu kveðjur inn í helgina
Sigrún Jónsdóttir, 1.8.2008 kl. 21:48
Kvitt og hafðuða sem allra best/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 2.8.2008 kl. 01:09
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.8.2008 kl. 07:33
Hafðu það gott um helgina Magnús minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.8.2008 kl. 16:57
Góða helgi
Hólmdís Hjartardóttir, 2.8.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.