Úti er ævintýri.

Þa er það klárt,íslendingar komust ekki áfram þrátt fyrir 30-24 sigur á makedóníu en dettum út því liðið tapaði 26-34 fyrir viku en strákarnir reyndu virkilega og litlu munaði þannig að ekki verðum við með á HM í Króatíu í janúar næstkomandi,þannig að nú eru það bara ólympíuleikarnir í ágúst.

Velti því fyrir mér hvort dómararnir hafi fengið dómaraskírteinið í gegnum skafmiða,svo daprir voru þeir pólsku greyin.

En samt sem áður segi ég:Þið reynduð virkilega strákar og ekki heimsendir þó svona hafi farið nú.

                                              ÁFRAM ÍSLAND.

                                               KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Þeir léku vel en ég er sammála þér með slæma dómgæslu. Við fylgjumst spennt með á ÓL

Ragnheiður , 15.6.2008 kl. 22:40

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Sá bara leikinn með oðru hálfu auganu ..þeir stóðu sig vel og ég er montinn af þeim

Solla Guðjóns, 15.6.2008 kl. 23:23

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já. Ég vil bara taka ofan fyrir strákunum. Þeir reyndu sitt besta. Í fyrri leiknum gekk ekkert upp og því fór sem fór. Hugsum ekki meira um Króatíu, en einbeitum okkur að OL 2008.

Jón Halldór Guðmundsson, 17.6.2008 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband