17.4.2008 | 22:02
Sjónvarpsviđtal.
Fór í kvöld í sjónvarpsviđtal í Ráđhúsinu sem Kastljósiđ tók og var tekiđ vegna Listar án landamćra sem verđur sett á morgunn og gjörningsw sem Átak(Félag fólks međ ţroskahömlun)stendur fyrir og er í tengslum viđ hátíđina.
Fékk ađ vita međ 25 mín fyrirvara ađ ţetta viđtal vćriáđ fara í gang og ţví var tekinn taxi međ hrađi miđur í Ráđhús sem List án landamćra borgađi,hvađ um ţađ ţetta viđtal gekk vel og ţar kom allt fram sem ţar ţurfti ađ koma fram en kćrastan mín var međ mér ţarna,ţađ fyndna í ţessu var víst ađ ég var rangfeđrađur enn einu sinn og kallađur Kabor í stađinn fyrir Korntop.
Vildi bara segja frá ţessu en nóg í bili.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Sćll Maggi
Ţú mannst örugglega eftir mér, Ţura á Írabakka 8
Ég var ađ horfa á viđtaliđ og ţiđ skötuhjúin stóđuđ ykkur rosalega vel. Ég stefni á ađ koma viđ í ráđhúsinu og sjá listir ykkar í Átak.
Kveđja
Ţura
Helguráđ, 17.4.2008 kl. 22:06
maggi ţú ert snillingur. skemmtileg týpa :)
ólafur gauti (IP-tala skráđ) 17.4.2008 kl. 22:16
ţú varst flottur í viđtalinu, já ţiđ bćđi.
Óskar Ţorkelsson, 17.4.2008 kl. 22:25
Ţú vart góđur í viđtalinu og ţiđ bćđi. Gangi ykkur vel.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 17.4.2008 kl. 22:42
Ţú varst flottur í kastljósi í kvöld, gangi ykkur vel ţú og konan ţín knús
Kristín Katla Árnadóttir, 17.4.2008 kl. 22:47
Ţiđ komuđ alveg rosalega vel fyrir, alveg frábćr
Já og reyndar öll ykkar sem talađ var viđ
. Ég ćtla sko ekki ađ missa af ţessu, ţađ er á hreinu
.
Sigrún Jónsdóttir, 17.4.2008 kl. 22:52
Ţú stóđst ţig mjög vel í viđtalinu
Ţiđ voruđ glćsileg!
Ragnhildur Jónsdóttir, 17.4.2008 kl. 23:44
Ég misst bara alveg af ţessu, ţví miđur.
Linda litla, 17.4.2008 kl. 23:56
Ţú varst flottur í viđtalinu, gott hjá ţér.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.4.2008 kl. 00:50
Sem betur fer missti ég ekki af ţessu... ţú varst flottur, ţiđ voruđ bćđi ćđisleg
Rúna Guđfinnsdóttir, 18.4.2008 kl. 08:04
Sá ţig í viđtalinu.Bara flottur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 08:53
Maggi ţú stóđst ţetta mjög vel og ţiđ öll,hafđu góđa helgi blöggvinur !!!!/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.4.2008 kl. 14:34
Ég ćtla ađ drífa mig í ađ sjá viđtaliđ. Góđa helgi Maggi minn
Ásdís Sigurđardóttir, 18.4.2008 kl. 21:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.