Hć.

Er bara ađ láta vita ađ lítiđ verđur um blogg á nćstunni sökum ţess ađ setja ţarf nýtt stýrikerfi í tölvuna ţví ţađ sem nú er notađ er ólöglegt og ţví ţarf nýtt stýrikerfi í stađinn.

Hef veriđ ađ afrita flest laga minna sem eru á annann tug ţúsunda og mynda og annarra gagna og ţví hef ég ekkert veriđ á bloggsíđum undanfarna viku en er langt í frá búinn ađ gleyma ykkur elskurnar mínar.

Býst viđ ađ talvan fari héđan um eđa eftir helgina og svo ţegar hún kemur aftur ţá byrjar vinna viđ ađ koma allri tónlistinni og öllum gögnum fyrir aftur í endurbćttri tölvu.

Af mér er annars bara gott ađ frétta,vinnann gengur vel og sömuleiđis hljómsveitin sem ég er í en árshátíđ skólans verđur 23 apríl á Nordica og svo er ţađ Organ 1 mai en auk ţessa er ég upp í skýjunum vegna frábćrs gengis ÍR í úrslitakeppni Iceland Express í körfubolta enda 2-0 yfir gegn sjálfum keflvíkingum sem fáir reiknuđu međ.

Ég hef ţví ekki ástćđu til annars en brosa framan í lífiđ međ góđa konu og góđa vinnu og ekki síst góđa vini.

Ţar til nćst fariđ vel međ ykkur og heyrumst.

                                          KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 07:44

2 Smámynd: Linda litla

Ţađ er nú gott ađ heyra Magnús ađ ţađ gangi vel í vinnunni, ţú hlýtur ađ vera fegin ađ hafa ákveđiđ ađ taka ţessa vinnu, ţreytan ekki eins mikil og hún var fyrst, er ţađ nokkuđ ?? Ţađ er alveg yndislegt ađ komast út á vinnumarkađinn og vera ađeins í kringum fólk. Ţađ er bara nauđsynlegt fyrir okkur.

Hafđu ţađ gott og eigđu góđan fallegan dag.

Kv. Lindalitla

Linda litla, 10.4.2008 kl. 08:19

3 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Lífiđ brosir viđ ţér. Njóttu ţess

Anna Kristinsdóttir, 10.4.2008 kl. 10:28

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Bestu kveđjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 10.4.2008 kl. 10:44

5 identicon

eru öll lögin ţín lögleg? eđa hefurđu niđurhalađ ţeim á ólöglegan hátt?  

gummi kri (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 12:56

6 identicon

hćhć gummi kri ţađ er ekkert ađ magga og hans logum ţau eru oll logleg maggi semdu meira af logum

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 14:45

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Öll lögin mín eru lögleg,er međ ţau á upprunalegum diskum og seinast ţegar ég vissi var ekkert ólöglegt viđ ţađ.

Magnús Paul Korntop, 10.4.2008 kl. 19:55

8 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Hugs - Myspace Glitters
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com

Sćll Magnús.

Gangi ţér vel í ţessu öllu og einnig í vinnunni.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.4.2008 kl. 11:31

9 Smámynd: Dísa Dóra

Gangi ţér vel ađ uppfćra tölvuna og alllt ţađ.

Eigđu góđa daga

Dísa Dóra, 13.4.2008 kl. 10:48

10 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 15:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

266 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband