7.4.2008 | 00:16
ÍR á faraldsfæti.
Þetta ágæta félag er á mikilli uppleið í boltanum þessa daganna,ja,allavega fót og körfubolta en handboltinn virðist vera eins og sprungin blaðra þessa dagana því þar gengur hvorki né rekur en byrjum á fótboltanum.
Fyrir uþb mánuði gerðust þau tíðindi að ÍR sem leikur í 2 deild varð Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu með að leggja úrvalsdeildarlið Fram 1-0 í úrslitaleik í Egilshöll,ekki stór titll en titill samt en með ÍR hóf undirritaður knattspyrnuferil sinn ásamt mörgum góðum ÍR-ingnum og nægir aðeins að nefna Tryggva Gunnarson(Mesti markaskorari ÍR fyrr og síðar held ég að ég megi fullyrða og þeir feðgar Arnór og Eiður Smári 2 af 10 bestu knattspyrnumönnum fyrr og síðar) og er stefnan sett á það í ár að fara upp um deild því liðið er að mínu mati nógu gott til þess.
En ÍR er semsagt Reykjavíkurmeistari þetta seasonið og ekki hægt að hefja tímabilið betur,síðan óskar ykkur og þjálfaranum til hamingju með þennann árangur.
Körfuboltadeildin er að fara hamförum þessa dagana og hefur nú þegar komið rækilega á óvart með að henda íslandsmeisturum KR út úr úrslitakeppninni með því að sigra í 3 leikjum(2-1)en allir leikirnir unnust á útivelli og eru KR-ingarnir því komnir í sumarfrí og heldur fyrr en þeir ætluðu.
Í undanúrslitunum mætir liðið svo Keflavík og fór leikur 1 fram í kvöld í Keflavík og lauk honum með sigri ÍR á 87-92 eftir framlengingu og verður leikur 2 í Seljaskóla í miðvikudagskvöldið og þá koma keflvíkingar dýrvitlausir í þann leik en ég er bjartsýnn á körfuna og leyfi mér það bara.
Í handboltanum er hinsvegar eitthvað meira en lítið að,því við höfum misst 5 stiga forskot á víking niður í ekkert og verðum að vinna rest til að fara upp en miðað við hvernig liðið er að spila þá tel það ekki líklegt,of margir leikmenn eru að spila illa og geta ekki rifið sig upp,útlendingarnir í liðinu virðast einfaldlega ekki nógu góðir og einn þeirra kemst ekki einu sinni í hópinn og mikilla hreinsanna þörf fyrir næsta tímabil,einnighefur karfan mikið forskot á handboltann varðandi mætingu áhorfenda og getur handboltinn ýmislegt af körfunni lært,t.d í kvöld voru ekki undir 200 manns frá ÍR á leiknum.
En í heildina geta ÍR-ingar verið ánægðir með uppganginn og ekki verður hann minni þegar nýtt fjölnota íþróttahús rís í Mjóddinni um 2010 en þangað til höldum við áfram að byggja upp íþróttagreinar og innviði félagsins.
ÁFRAM ÍR.
kv:korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Ég er svo mikill ekki-íþróttamaður að ég hef ekki hundsvit á því sem þú talar um. Þekki varla liðin með nafni.
Er hér bara til að segja góðan dag
Rúna Guðfinnsdóttir, 7.4.2008 kl. 11:13
ÍR er besta lið sem stofnað hefur verið á Íslandi... Hvort sem talað er um handbolta, fótbolta, blak, keilu, körfubolta, boccia eða sundknattleik.
Það er bara eitt stórveldi í Reykjavík .... og það er ÍR
Nói Blomsterberg (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 05:36
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæll Magnús. Tek undir með Rúnu að sumu leyti. Hef ekkert fylgst með stöðunni hjá Reykjavíkurliðunum. Vona að þínum mönnum gangi vel og sérstaklega vona ég að þér líði vel og að það gangi vel hjá þér í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.4.2008 kl. 09:22
Eina stórveldið í Reykjavík er Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR!!!!
2-0, sópa Keflavík takk!!!!
Magnús Þór Jónsson, 10.4.2008 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.