Slátrun.

Í gćrkvöldi fór fram í DHL höll ţeirra KR-inga oddaleikur í einvígi KR og ÍR í 1 unferđ úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik en stađan í einvíginu var 1-1 eftir ađ hvort liđ hafđi unniđ hitt á útivelli og var búist viđ hörkuleik en svo varđ aldeilis ekki ţví ÍR liđiđ byrjađi međ flugeldasýningu og byrjađi 0-8,síđan sáust tölur eins og 4-13 og 6-18 í fyrsta leikhluta en ţá hresstust heimamenn í KR og ţeir minkuđu munin niđur í 2 stig 18-20 og 20-22 og áttu möguleika á ađ jafna en tókst ekki og eftir ţennann slćma kafla hjá ÍR  kom hittnin aftur og fljótlega stóđ 25 38 stađan í leikhléi var síđan 29-46 fyrir ÍR.

Hafi einhverji reiknađ međ dýrvitlausum KR-ingum í byrjun seinni hálfleiks ţá gekk ţađ ekki eftir, ÍR hélt frumkvćđinu allann 3 leikhluta og eftir hann var stađan 41-64 og í mínum augum leikurinn búinn ţví sóknarleikur KR-inga var gersamlega í molum enda fór ţađ svo  ađ ÍR vann ótrúlegann sigur og áttu hann svo fyllilega skilinn en lokatölur urđu 74-93 og ţar voru íslandsmeistararnir úr leil ţetta áriđ.

Hjá ÍR var Nate Brown frábćr og stýrđi liđinu mjög vel og er ţetta einn besti leikstjórnandi hér á landi sem undirritađur hefur séđ lengi og hef ég ţó séđ marga góđa en erfitt ađ pikka ađra leikmenn ÍR út nema jú Hreggviđ Magnússon sem verđur alltaf betri og betri međ hverju árinu sem líđur en annars var ţađ liđsheildin sem skóp ţennann sigur.

Hjá KR var fátt um fína drćtti,liđiđ virkađi andlaust  og áhugalaust og sóknarleikurinn alveg út úr korti,ţar var međalmenskan ríkjandi og einginn sem tók upp hanskann ţegar mest ţurfti á ađ halda.

KR er komiđ í sumarfrí fyrr en ţeir ćtluđu og ljóst ađ ţeir ţurfa ađ styrkja sig fyrir nćsta tímabil

Ég grćt ţessi úrslit ekkert svakalega og nú bíđur okkar ÍR-inga ţađ verkefni ađ kljást viđ Keflavík í undanúrslitum og ţarf 3 sigurleiki til ađ komast í loka úrslitin en í hinni undanúrslitaviđureigninni eigast viđ Grindavík og Snćfell.

Er bloggsíđueigandinn(ég) enn svolítiđ hás en er á leiđ á Selfoss ađ sjá Selfoss -ÍR og mikiđ ćtla ég ađ vona ađ ÍR hefni sín eftir óţarfa tap fyrir ţeim fyrir stuttu síđan međ fullri virđingu fyrir bloggvinum mínum á selfossi.

                                   KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Óskar Ţorkelsson, 4.4.2008 kl. 17:25

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sjám til

Ásdís Sigurđardóttir, 4.4.2008 kl. 17:28

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Magnús. Alltaf fjör í boltanum.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 4.4.2008 kl. 19:19

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég á innsoginu:  Ég held međ Snćfelli!

Sigrún Jónsdóttir, 4.4.2008 kl. 20:13

5 identicon

ja greinilega alltaf í boltanum hahaha

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 5.4.2008 kl. 02:53

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

kvitt kvitt og kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.4.2008 kl. 19:21

7 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Bestu kveđjur.

Ragnhildur Jónsdóttir, 6.4.2008 kl. 00:20

8 Smámynd: Magnús Ţór Jónsson

Frábćrir ÍR-ingar!

Nú er bara ađ komast upp í handbolta og fótbolta og vekja stórveldiđ í Breiđholtinu almennilega!!!!

Magnús Ţór Jónsson, 6.4.2008 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

122 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband