28.3.2008 | 16:38
Segðu af þér Árni.
Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum sem hlustar á fréttir útvarps og sjónvarpsstöðvana að Árni M Mathiesen(Hæstvirtur fjármálaráðherra)er búinn að það mikið í buxurnar að áð hálfa væri það nú nóg(Spurning um bleyjuskipti).
Í desember var hann settur dómsmálaráðherra til að ráða dómara í starf á norður og austurlandi eftir að Björn Bjarnason hafði lýst sig vanhæfan í málinu sökum þess að einn umsækjenda hafði verið aðstoðarmaður hans.
Nú vita allir hvernig sú ráðning endaði en það sem ég vil gera hér að umtalsefni er hvernig hann bregst við gagnrýni og er það hreint með ólíkindum skítkastið sem hann sendir hist og her og eyrir engum.
Nefndin sem metur umsækjendur fékk vænan skammt hjá ráðherranum og sáu þeir ástæðu til að svara honum enn hann brást ókvæða við og sagði nefndina ekki starfi sínu vaxin.
Síðan kæra 2 umsækjenda málið til umboðmanns alþingis en hann hefur umsjón með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og sendir hann Árna M Mathiesen bréf með 9 spurningum en þegar Árni fær bréfið í hendur þá byrjar á að gefa í skyn að umboðsmaður alþingis hafi myndað sér skoðun fyrirfram.
Hey come on hérna,umboðsmaðurinn er bara að sinna skyldu sinni en svo virðist sem Árni M Mathiesen þoli illa að hann sé gagnrýndur og m.a.s. málsmetandi menn gera það og lýsir Árni því nánast yfir að Sigurður Líndal(Lagaprófessor við HÍ)ofl séu bara fífl og hálfvitar að voga sér að gagnrýna hann.
Ef þetta hefði gerst erlendis þá hefði viðkomandi fyrir löngu þurft að segja af sér en það tíðkast víst ekki á Íslandi að ráðherra segi af sér fyrir embættisglöp(Því miður)
Ég segi bara þetta:Árni M Mathiesen,hafðu vit á að taka ábyrggð á eigin mistökum og lærðu að taka gagnrýni eins og maður,þú hefur gert nægan skandall og við því er bara eitt að gera:SEGÐU AF ÞÉR EMBÆTTI OG FINNDU ÞÉR NÝTT STARF,ÞVÍ FYRR ÞVÍ BETRA.
Hvað finnst ykkur um þetta?Gera svo vel að commenta á þetta mál takk ef þið þorið.
KV.Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
heyr heyr
Óskar Þorkelsson, 28.3.2008 kl. 17:16
Hann þolir sérlega illa gagnrýni blessaður. Ég held að hann yrði góður lagermaður þar sem enginn kemur annar.
Ragnheiður , 28.3.2008 kl. 19:34
Ég er sammála.
Mit mat er það að GUÐ gaf honum blessuðum ekki mikið til að hugsa með.
Árni er leppur akveðinna manna því annars væri hann ekki þar sem hann er. Hann er alveg örugglega ekki komin þangað sem hann er nema með mikilli hjálp annarra manna, ekki hefur hann sýnt mikla hæfileika þegar hann þarf að tala frá eigin brjósti.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 29.3.2008 kl. 10:09
Ég er alveg sammála þér Magnús. Árni hefur margsinnis sýnt að hann er ekki hæfur til að gegna því starfi, sem hann er í.
Sigrún Jónsdóttir, 29.3.2008 kl. 10:18
Ég er því miður hlutlaus
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.3.2008 kl. 14:30
Drullist til að commenta hér,þið þorið því ekki.
Magnús Paul Korntop, 29.3.2008 kl. 22:20
Ja það þyrfti allavega að hafa á honum bleyjuskipti og vita svo hvort einhver vill bara ekki hirða hann sem fjósamann
Solla Guðjóns, 30.3.2008 kl. 01:32
Mér finnnst að þegar menn gera svona mistök og þola ekki gagngrýni þá eiga þeir ekki heima i stjórnmálum.
aileen
aileen (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 11:57
Ég vil fá allan sjálfstæðisflokkinn frá kjötkötlunum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2008 kl. 15:59
Geir á að vía honum úr ríkisstjórninni.
Hann er foringinn og á að taka svona ákvarðanir. annars er hann ekki starfinu vaxinn. Og samt er ef sjálfstæðismaður.
En það eru skemmd epli í sérhverjum kassa.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 17:04
Afsakið Púkinn er lélegur. Þetta á að vera víkja.
Og svo ég er sjálfstæðismaður. (konur eru líka menn. sætti mig aldrei við annað)
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 17:07
Sæll Magnús. Innilega sammála. Hann er gjörsamlega búinn að vera. ég get ekki ímyndað mér að kjósendur hans treysti honum lengur eftir allt klúðrið nú í vetur. Það hlýtur að vera laus sendiráðsstaða fyrir hann.
Baráttukveðjur fyrir réttlætinu/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.3.2008 kl. 02:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.