3.3.2008 | 20:08
I´m still alive.
Bara að láta vita af mér hérna,en helgin var góð en smá áföll inn á milli en enginn alvarleg þó.
Á föstudaginn fór fram frestaður leikur ÍR og Selfoss í Austurbergi og því miður tapaðist sá leikur 31-32 eftir að við höfðum verið yfir í leikhléi 18-17 en það verður að segjast eins og er að ÍR liðið var að spila oft og tíðum eins og byrjendur,varnarleikurinn var dapur og þá kemur engin markvarsla,sóknarleikurinn var tilviljanakenndur og þó að dómarar leiksins hafi dæmt nánast öll vafaatriði með selfyssingum þá er ÍR með sterkara lið en í þessum leik voru selfyssingar betri þegar á reyndi og sigruðu verðskuldað.
Á laugardaginn fóru fram bikarúrslit í meistaraflokkum karla og kvenna og í kvennaflokki sigruðu stjörnustúlkur fylki 25-20 eftir að fylkir hafði verið yfir megnið af seinni hálfleik en framtíðin er þeirra,klárlega.
Ég fór hinsvegar á úrslitaleik karla en þar áttust við Fram og Valur og það verður að segjast eins og er að framliðið var einfaldlega ekki mætt til leiks í fyrri hálfleik því allt var í handaskolum á meðan sóknarleikur,varnarleikur,markvarsla og leiðsheild var í góðu lagi hjá val enda leiddu valsmenn 16-9 í leikhléi og leikurinn í raun búinn.
Í seinni hálfleik komst Valur í 22-12 og slökuðu á eftir það og framarar komust inn í leikinn og minkuðu muninn en munurinn var einfaldlega of mikill til að Fram ætti möguleika og verðskuldaður sigur vals var staðreynd,lokatölur 30-26.
Svo virðist vera sem Fram í bikarúrslit í handbolta sé eitur í orðabók Fram því í 2 seinustu leikjum á undan leiknum um helgina(gegn KA 2004 og Stjörnunni í fyrra)hefur frömurum verið slátrað með 10 mörkum+.
Eftir leikinn var haldið heim til Sæþórs þar sem ég komst í sturtu og skipti um föt áður en krakkarnir komu en það var geðveikt partý fram eftir kvöldi og sungum við og skemmtum okkur konunglega og í gær var bara slappað af og haft það næs enda kallinn pínu þreyttur eftir allann erilinn um helgina svo að batteríin voru hlaðin í gær fyrir vinnuvikuna sem nú er hafinn,eftir leikinn á föstudaginn sagði Janis Grishanovs leikmaður ÍR og vinnufélagi minn í BYKO að ég ynni of hratt og ákvað ég samstundis að líta þetta sem hrós að bestu sort, takk Janis fyrir þetta compliment.
Næsta blogg kemur einhverntímann þegar ég hef eitthvað að segja kanski á morgunn kanski í vikulok en hafið það gott elskurnar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Takk fyrir það Magnús minn,sé að það er alltaf nóg að gera hjá þérhvort sem er í félagslífinu eða í vinnunni,hafðu það sem allra best yfir vikuna og farðu vel með þig kæri vinur.kv.Linda Linnet
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.3.2008 kl. 22:24
kvitt kvitt
Linda litla, 3.3.2008 kl. 23:02
Linda Linnet: Já alltaf nóg að gerast hjá mér enda engin lognmolla í návist minni hehe.
Linda litla:Takk sömuleiðis.
Emil: Ekki studdi ég val á laugardaginn var en ef ég er valsari þá ert þú KR-ingur tralalalalalalala.
Magnús Paul Korntop, 3.3.2008 kl. 23:42
Hafðu það gott sömuleiðis.
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.3.2008 kl. 00:12
Rúna: takk sömuleiðis.
Magnús Paul Korntop, 4.3.2008 kl. 00:30
Maggi, það er alveg rétt hjá þér Fram liðið var bara alls ekki á svæðinu, ég var farinn að hallast að því að þeir hefðu komist í bjórinn í Safamýrinni fyrir leikinn. Eigðu góðan dag, kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 4.3.2008 kl. 13:53
Ég hefði gjarnan viljað sjá Fram sigra.....
Flott hjá Selfyssingum..........og knús til þín.
Solla Guðjóns, 5.3.2008 kl. 09:32
Hafðu það gott Magnús minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.3.2008 kl. 11:40
Ég botna hvorki upp né niður í þessum Íþróttum, svo ef þetta varð erfið helgi vegna þessa, þá bara sendi ég þér alla mína samúð
Knús og hafðu það sem allra best.
Linda, 5.3.2008 kl. 21:12
ahhhh,,, finnst lítið til þessara boltaleikja koma, hef lítinn áhuga á þeim allavega, en sem betur fer hafa ekki allir sömu áhugamálin, hafðu það gott Magnús minn
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 23:04
innlits kvitt hafðu það gott
Brynja skordal, 6.3.2008 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.