Seinna.

Bara ađ láta vita af ţví ađ bloggpásan er orđin ađ ótímabundnu bloggfríi,hef lítinn tíma til ađ heimsćkja bloggsíđur annara sökum tímaskorts en kíki ţó á eina og eina síđu viđ og viđ og ekki er´hćgt ađ útiloka ađ ţetta sé fyrsti vísir ađ lokun síđunnar en ein og ein fćrsla mun ţó detta inn áđur en hún lokar alveg.

Eftir ađ ég byrjađi ađ vinna hefur tími til bloggs og heimsókna á bloggvinasíđur minkađ verulega ţó áhuginn sé sá sami en ég get ekki sinnt öllu ţví miđur og ţví fer ég í ótímabundiđ bloggfrí.

Fyrst ég er ađ skrifa ţá verđ ég ađ gjósa smá en mér finnst ţessi trúarumrćđa vera farinn ađ tröllríđa sumum bloggsíđum og svo virđist sem ekkert komist ađ annađ en trúarblogg,fyrir mér ţá er GUĐ til en ég ţarf ekki ađ fara í kirkju til ađ tala viđ GUĐ,ég get veriđ hvar sem er,lokađ augunum,spennt greipar og talađ viđ hann og hann hlustar.

Eins eru nokkrir femínistahálfvitar em blogga um eitthvađ sem skiptir akkúrat engu máli en eru eiginlega vinsćlar út á nafniđ eitt og sérog ţađ er ansi dapurt og fyrir mér eru ţađ einhver lélegustu bloggsíđur sem ég hef séđ og alger málefnafátćkt á köflum,ekki ćtla ég ađ nafngreina  ţessa femínista ađ svo komnu máli en geri ţađ senmnilega bráđum og ţá verđur nú fjör á lćk.

Eitt ađ lokum:Ég dýrka útlendinga og segi fullum fetum ađ rasistar og ađrir sem eru á móti útlendingum er skíthćlar og fáfróđir aular.

                                      KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Já góđan daginn Magnús! Ţú ert bara í vígahug Hlakka til ađ heyra meira...bestu kveđjur.

Rúna Guđfinnsdóttir, 2.3.2008 kl. 19:20

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ísak:Ţú ţarft ekki einu sinni ađ leggjast á skeljarnar,ţú getur bara alveg eins setiđ á stól og talađ viđ GUĐ.

Magnús Paul Korntop, 2.3.2008 kl. 19:47

3 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Magnús gott ađ eiga bloggiđ ađ, ef mađur ţarf ađ blása svolítiđ.

Öfgar ţekkjast alls stađar, líka í trúmálum og femínisma. Bara muna Maggi ađ hafa umburđarlyndi í nógu stórum  skömmtum. Ţá verđur allt auđveldara.

Anna Kristinsdóttir, 2.3.2008 kl. 20:19

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveđjur.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.3.2008 kl. 21:12

5 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Magnús. Vona ađ ég sé ekki ađ gera út af viđ ţig. Skynsöm ákvörđun ađ taka vinnuna fram yfir bloggrugliđ. Ég sneiđi hjá síđum sem ég nenni ekki ađ lesa sem annars pirra mig. Sammála ađ mađur ţarf ekkert endilega ađ fara á skeljarnar ţó ţađ sé góđ leiđ líka. Viđ getum talađ viđ Jesú hvar sem er og einnig getum viđ átt hljóđa bćn eins og í vinnunni. Vinnufélögum kemur ekki viđ ef viđ viljum tala viđ Jesú og ţá getur oft hljóđ bćn veriđ góđur valkostur. Gangi ţér vel og Guđs blessun.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 3.3.2008 kl. 00:38

6 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Sammála ţessu međ ţá sem hatast viđ útlendinga bara af ţví ţeir eru útlendingar. Ţetta er ágćtt dćmi um ađ fáfrćđi getur fćtt af sér óvild milli fólks.

Takk fyrir góđan pistil. Ţađ er alltaf gaman ađ lesa blogggiđ ţitt.

Jón Halldór Guđmundsson, 4.3.2008 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

122 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband