Seinna.

Bara að láta vita af því að bloggpásan er orðin að ótímabundnu bloggfríi,hef lítinn tíma til að heimsækja bloggsíður annara sökum tímaskorts en kíki þó á eina og eina síðu við og við og ekki er´hægt að útiloka að þetta sé fyrsti vísir að lokun síðunnar en ein og ein færsla mun þó detta inn áður en hún lokar alveg.

Eftir að ég byrjaði að vinna hefur tími til bloggs og heimsókna á bloggvinasíður minkað verulega þó áhuginn sé sá sami en ég get ekki sinnt öllu því miður og því fer ég í ótímabundið bloggfrí.

Fyrst ég er að skrifa þá verð ég að gjósa smá en mér finnst þessi trúarumræða vera farinn að tröllríða sumum bloggsíðum og svo virðist sem ekkert komist að annað en trúarblogg,fyrir mér þá er GUÐ til en ég þarf ekki að fara í kirkju til að tala við GUÐ,ég get verið hvar sem er,lokað augunum,spennt greipar og talað við hann og hann hlustar.

Eins eru nokkrir femínistahálfvitar em blogga um eitthvað sem skiptir akkúrat engu máli en eru eiginlega vinsælar út á nafnið eitt og sérog það er ansi dapurt og fyrir mér eru það einhver lélegustu bloggsíður sem ég hef séð og alger málefnafátækt á köflum,ekki ætla ég að nafngreina  þessa femínista að svo komnu máli en geri það senmnilega bráðum og þá verður nú fjör á læk.

Eitt að lokum:Ég dýrka útlendinga og segi fullum fetum að rasistar og aðrir sem eru á móti útlendingum er skíthælar og fáfróðir aular.

                                      KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Já góðan daginn Magnús! Þú ert bara í vígahug Hlakka til að heyra meira...bestu kveðjur.

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.3.2008 kl. 19:20

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ísak:Þú þarft ekki einu sinni að leggjast á skeljarnar,þú getur bara alveg eins setið á stól og talað við GUÐ.

Magnús Paul Korntop, 2.3.2008 kl. 19:47

3 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Magnús gott að eiga bloggið að, ef maður þarf að blása svolítið.

Öfgar þekkjast alls staðar, líka í trúmálum og femínisma. Bara muna Maggi að hafa umburðarlyndi í nógu stórum  skömmtum. Þá verður allt auðveldara.

Anna Kristinsdóttir, 2.3.2008 kl. 20:19

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveðjur.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.3.2008 kl. 21:12

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Magnús. Vona að ég sé ekki að gera út af við þig. Skynsöm ákvörðun að taka vinnuna fram yfir bloggruglið. Ég sneiði hjá síðum sem ég nenni ekki að lesa sem annars pirra mig. Sammála að maður þarf ekkert endilega að fara á skeljarnar þó það sé góð leið líka. Við getum talað við Jesú hvar sem er og einnig getum við átt hljóða bæn eins og í vinnunni. Vinnufélögum kemur ekki við ef við viljum tala við Jesú og þá getur oft hljóð bæn verið góður valkostur. Gangi þér vel og Guðs blessun.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.3.2008 kl. 00:38

6 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Sammála þessu með þá sem hatast við útlendinga bara af því þeir eru útlendingar. Þetta er ágætt dæmi um að fáfræði getur fætt af sér óvild milli fólks.

Takk fyrir góðan pistil. Það er alltaf gaman að lesa blogggið þitt.

Jón Halldór Guðmundsson, 4.3.2008 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 205421

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband