Hættur?kanski.

Já,það getur verið að ég sé hættur hér á mbl en ekki alveg víst og kemur ýmislegt til en það sem er aðalástæðan fyrir því er sú að nú er komin auglýsing á bloggið sem er þess valdandi að á sumum síðum getur maður ekki tekið þátt í skoðanakönnunum hjá viðkomandi bloggara en ef maður vill losna við auglýsinguna af síðuni þarftu að borga 300 krónur fyrir mánuðinn sem gerir 3600 krónur á ari,hvaða helvítis bull og þvæla er þetta eiginlega?

Ef ég hætti þá mun ég að sjálfsögðu láta ykkur bloggvinir og aðrir lesendur vita hvert ég fer en ég er með nokkrar síður hér og þar og fer væntanlega á einhverja þeirra ef af verður en svo getur nú líka farið að ég verði kyrr en það eru 50/50 líkur en málið er að ég stofnaði ekki bloggsíðu hér á mbl til að borga fyrir auglýsingar en hvað finnst ykkur bloggvinir góðir?

En vonandi sjá umsjónarmenn mbl bloggsins að sér og hætta þessari auglýsingadellu.

                                         KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ef maður hættir að horfa til hægri þá sést þetta varla.  Hún pirrar mig ekkert. Þú lætur vita ef þú ferð.  GN 

Ásdís Sigurðardóttir, 24.2.2008 kl. 00:09

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Sammála Ásdísi.Og ástarkveðjur og góða nótt vinurGood Night

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.2.2008 kl. 00:37

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Magnús. Þú getur kveikt og slökt á þessu eftir vild. Ef við viljum sjá víedo bönd þá þurfum við að kveikja á þessu annars ekki: Þessar ráðleggingar voru hjá Guðsteini. Efnið hér fyrir neðan er frá Guðsteini. fært inn 8.2. Kíktu á þetta.

Kær kveðja

Við erum því föst með þetta nema kannski notendur Firefox vafrans, þar er hægt að gera eftirfarandi:

  1. Fara í Tools efst hægra megin á síðunni
  2. Fara svo í "Manage Add-ons"
  3. Velja "Enable or Disable Add-ons"
  4. Smella á "Shockwave Flash Object"
  5. Fara aðeins niður þar sem hægt er að haka við "Enable" eða "Disable" og haka við "Disable".

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.2.2008 kl. 01:02

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Kveðja/ Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 24.2.2008 kl. 01:48

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ásdí og Linda: Takk fyrir það en þetta pirrar mig hinsvegar töluvert,sorrý.

Rósa: Ég setti Firefox í seinustu tölvu sem ég átti á undan þessari og þá hrundi hún,ekki spyrja mig af hverju svo að ekki set ég Firefox upp aftur nema þá að maður verði búinn að kaupa sér flakkara áður og setja það sem er á tölvunni þangað því því ef talvan hrynur við Firefoxið þá eru hlutirnir sem skipta mig mestu máli öruggir en bíðum bara og sjáum.

Haraldur: Svona nú,ekkert hefur verið ákveðið,bara pælingar.

En semsagt: Ég vil bara fá þessar bölvuðu auglýsingar burt og ég er ekki einn um það,ég veit um marga sem hafa farið héðan af mbl blogginu vegna þessara auglýsinga hreinlega en ég er mjög ánægður með að fólk hér vilji ekki missa mig héðan en ég ætla að leggjast undir felld eins og Vilhjálmur hefur verið í undanfarið og hugsa hvað sé best að gera en mikið rétt,ég er afar pirraður yfir þessum auglýsingum eins og þessi færsla ber með sér.

Magnús Paul Korntop, 24.2.2008 kl. 04:58

6 Smámynd: Ólafur fannberg

innlitskveðja

Ólafur fannberg, 24.2.2008 kl. 12:02

7 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Mér er allavega slétt sama um þessar auglýsingar

Katrín Ósk Adamsdóttir, 24.2.2008 kl. 13:01

8 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

þetta pirrar mig ekki neitt en er þetta ekki miðill eins og allt annað.

Kveðja til þín Heiður 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 24.2.2008 kl. 17:58

9 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég er  steinhætt að taka eftir þessum auglýsingum. Kveðjur

Rúna Guðfinnsdóttir, 24.2.2008 kl. 18:38

10 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég ætla bara að láta mig hafa það þó þessar auglýsingar séu blikkani hér við hliðina.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.2.2008 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband