Frekar down en ekkert alvarlegt.

Í dag hef ég eytt deginum í að leggja mig og horfa á fótbolta á SÝN og þá sérstaklega Man United og Arsenal sem endaði 4-0 fyrir united og horfði frændi minn á part af leiknum með mér og ræddum við um allt á milli himins og jarðar og einkum útskýrði ég fyrir honum vinnuna mína,kaupið og hvað ég fengi út úr TR auk þess sem hann lánaði mér 5000 krónur,takk fyrir það frændi sæll.

um 1 leytið í dag fékk ég þær slæmu fréttir að hljómsveitin Papar væru hættir eftir 22 ára starf og hef éf verið virkilega down yfir því einfaldlega vegna þess að ég þekkti þá persónulega,ég söng með þeim á sínum tíma 3svar,þeir gáfu mér texta með írskum lögum og gáfu mér ýmis ráð til að vera betri söngvari og í raun má segja að þeir eigi sinn þátt í því hvað varð úr mér sönglega séð og fæ ég þeim seint fullþakkað fyrir allt það sem þeir gerðu fyrir mig og hef ég alltaf verið papafíkill síðann og á allt með þeim,en núna yljar maður sér bara yfir lögum þeirra og gömlum minningum en vonandi sér maður þá á sviði fljótlega,einnig vona ég að óútgefin dvd diskur með þeim komi út svo við sannir papaaðdáendur fáum eitthvað til að eiga til minja um þessa frábæru hljómsveit þar sem alltaf var pakkfullt á böllum með þeir,þakka ykkur fyrir papar kæru vinir fyrir frábærar böll og hjálp í gegnum árin.

Á morgunn er það bara áframhaldandi hvíld og rólegheit en svo næstu nótt er það stjörnuleikur NBA sem ég annað hvort horfi á eða tek upp og læt það ráðast hvernig ég er stemmdur en nú þarf maður að breyta lífsvenjum eftir að ég fékk vinnuna en ég hef ákveðið að vinna alla daga frá 11-15 en á mánudaginn byrjar fyrsta heila vinnuvikan eftir að ég var fastráðinn þarna og nú er það bara mitt að sýna mig og sanna því aðrir gera það ekki.

En nóg í bili af hripi en pára hér eitthvað bull á morgunn ykkur til skemmtunnar en farið vel með ykkur elskurnar.

                                               KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Já þeir eru margir Papa-aðdáendurnir.Papar á Players....allir voru alltaf að fara þangað.En diskarnir ylja.

Hafðu það gott í dag Maggi minn

Solla Guðjóns, 17.2.2008 kl. 11:42

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveðjur.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.2.2008 kl. 13:42

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hefur fólk ekkert að segja við þessari færslu?ótrúlegt.

Magnús Paul Korntop, 17.2.2008 kl. 19:43

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Magnús. Vona að þú jafnir þig á þessu með hljómsveitina. Sendi þér hér smá Biblíuvers:

Treystið Drottni æ og ætíð, því að Drottinn, Drottinn er eilíft bjarg. Jes. 26. 4.

Guð blessi þig.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.2.2008 kl. 20:46

5 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Kvitt og kveðjur

Rúna Guðfinnsdóttir, 17.2.2008 kl. 23:17

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vona að ný vinnuvika færi þér gleði og góða daga

Ásdís Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

19 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband