5.2.2008 | 13:24
Enn kalt.
Í dag er enn pínu kalt enn það þýðir ekkert að væla yfir því heldur bara að dúða sig betur til að verjast kuldanum því ekki vill maður veikjast enn eina ferðina held að ég sé búinn að fá nægann skammt af veikindum í bili og þarf ekki annann takk fyrir.
Þessi þriðjudagur er ekkert ósvipaður öðrum þriðjudögum,ætla í Kringluna að sækja miðana á Jesús er kúl(ég ætla að bjóða konunni á sýninguna) og fer svo á Subway að borða áður en ég fer í skólann í einkatíma í söng og svo hljómsveitaræfingu,svo er það bara handboltaleikur í kvöld og bara næsheit.
Skipti um bankaútbú í gær og lenti á góðum þjónustufulltrúa og nú er bara að standa við það sem ég lofaði henni en ég setti nokkra hluti í beingreiðslu og bara allt í góðu með það.
Annars er ég bara í góðum gír og líður bara vel,andlega í góðu jafnvægi enda allt á góðri leið og nokkrir hlutir að ganga vel pósetívt en það eru hlutir í farvatninu sem ganga bara sinn gang.
En ætla að fara að brenna diska fyrir hljómsveitarmeðlimi í Hraðakstur Bannaður fyrir æfinguna í dag svo menn geti hlustað á löginn svo undirleikarar geti lært grip og fleira.
En farið vel með ykkur í dag-það geri ég.
P.S. Ekki borða yfir ykkur af saltkjöti og baunum í kvöld.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Athugasemdir
Gott að þú ert í góðum gír. Rock on
Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 15:27
Magnús mikið er það gott að vera jákvæður,það er það sem gyldir i þessu lifi/í Guðs friði/kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.2.2008 kl. 17:29
Ég er að fara að borða baunirnar....ummm..örugglega þær bestu í heimi. Ég hef þær svell-þykkar.
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.2.2008 kl. 19:14
Kjötsúpa hjá mér.Ekkert saltkjöt. Ég þoli það svo illa vegna saltsins.Gangi þér vel.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 21:39
Sæll Magnús minn. Mikið var þetta jákvæður og góður pistill. Gangi þér vel upp brekkurnar. Vona að þú skiljir meininguna. Ef við höfum verið veik eða verið að berjast við leiðindi þá segjum við oft að við séum ofaní dal en þá þurfum við að drífa okkur upp brekkurnar - ná betri heilsu o.s.frv. Guð blessi þig.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.2.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.